Rit og skýrslur

Hér er að finna útgefnar skýrslur umboðsmanns barna

2020

 

Skýrsla barnaþings 2019

Skýrsla með niðurstöðum barnaþings sem haldið var í Hörpu 21. - 22. nóvember 2019.


Þátttaka barna í stefnumótun og ákvörðunum

Á vormánuðum 2019 undirrituðu félags- og barnamálaráðherra og umboðsmaður barna, samkomulag um aukið samstarf í málefnum barna. Með samkomulaginu tók embætti umboðsmanns barna að sér að móta tillögur um breytt verklag um þátttöku barna sem settar eru fram í þessari skýrslu sem skilað var til ráðuneytisins í desember 2019

 

2019

Skýrsla umboðsmanns barna - lögð fram á barnaþingi 21. - 22. nóvember

Skýrsla þessi um stöðu í málefnum barna í íslensku samfélagi er lögð fyrir barnaþing samkvæmt 6. gr. a. laga um umboðsmann barna, nr. 83/1994. Markmið skýrslunnar er að gefa yfirlit yfir stöðu og þróun í málefnum.


Vinnuskóli fyrir ungmenni - niðurstöður könnunar meðal sveitarfélaga

Niðurstöður könnunar meðal sveitarfélaga um vinnuskóla fyrir ungmenni. Helstu niðurstöður eru þær að meirihluta ungmenna á aldrinum 13 - 15 ára stendur til boða starf í vinnuskóla sveitarfélaga.

Sérfræðihópur fatlaðra barna - samantekt úr niðurstöðum

Skýrsla með niðurstöðum sérfræðihóps fatlaðra barna og unglinga. Þar koma fram ábendingar hópsins um

það sem betur má fara í málefnum fatlaðra barna og unglinga. Þær snúa meðal annars að aðgengi, ferðaþjónustu, upplýsingagjöf, tómstundastarfi, fordómum, virðingu í samskiptum, einelti og ofbeldi.


Eldri skýrslur frá 1995 - 2017


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica