3. apríl 2020

Umsagnir

Umsagnir til Alþingis og annarra opinberra aðila. 

Eitt af þáttum í starfi umboðsmanns barna er að veita Alþingi umsagnir um lagafrumvörp og tillögur til þingsályktunar er varða hagsmuni og réttindi barna. 

Pexels-andrea-piacquadio-1843358

Hér verða umsagnir umboðsmanns birtar en þær eru einnig aðgengilegar á vefsíðu Alþingis og á samráðsgátt stjórnvalda.

2024

frumvarp til laga um breytingu á barnalögum og lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (einföldun regluverks), 78. mál.

Frumvarp til laga um mannanöfn, 22. mál.

Þingsályktunartillaga um gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra, 402. mál

2023

Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.), 922. mál

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, nr. 55/1996 (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna), 939. mál.

Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023 - 2025, 795. mál

Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024 - 2028, 804. mál

Tillaga til þingsályktunar um gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, 104. mál

Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs, 35. mál.) 

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002, mál nr. 530.

2022

Tillaga til þingsályktunar um skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 96. mál.

Tillaga til þingsályktunar um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 113. mál.

Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (bælingarmeðferð), 45. mál. 

Breyting á lögum um ættleiðingar, nr. 130/1999 (ættleiðendur), 196. mál.

Breyting á barnalögum og lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (einföldun regluverks), 8. mál.

Breyting á sóttvarnalögum, 498. mál.

Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, 530. mál.

Þingsályktunartillaga um aðgerðaráætlun í málefnum hinsegin fólks 2022-2025, 415. mál.

Frumvarp til laga um mannanöfn, 88. mál

Þingsályktunartillaga um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 267. mál

Frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993 (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.), 163. mál.

Frumvarp til laga um hjónaskilnaði, 172. mál.

2021

Drög að reglugerð um ráðgjöf, sáttarmeðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga

Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.)

Áform um frumvarp til sóttvarnalaga

Drög að stefnu um rafleiki/rafíþróttir

Frumvarp til laga um hjúskaparlög (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl., 646. mál.

Umsögn um frumvarp til laga um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, 625. mál.

Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð og myndmiðlunarþjónusta, samfélagsmiðlar o.fl.) 717. mál. 

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 561. mál.

Tillaga til þingsályktunar um skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 191. mál.

Frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993, með síðari breytingum (skilnaður án undanfara), 190. mál.

Frumvarp til laga um stjórnskipunarlög (kosningaaldur), 188. mál.

Frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 356. mál.

Frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu, 355. mál. 

Frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 354. mál. 

2020

Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003 (kynrænt
sjálfræði), 204. mál - foreldrastaða. 

Frumvarp til laga um bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum (lokauppgjör), 211. mál.

Frumvarp til laga um mannanöfn, 161. mál.

Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 11. mál.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kynrænt sjálfræði, nr. 80/2019 (breytt aldursviðmið), 20. mál.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um um kynrænt sjálfræði (ódæmigerð kyneinkenni), 22. mál.

Drög að breytingu á viðmiðunarstundaskrá í aðalnámskrá grunnskóla frá 2011

Umsögn umboðsmanns barna um tillögur mennta- og menningarmálaráðuneytis um breytingar á gildandi viðmiðunarstundaskrá grunnskóla. Þar kemur fram að tilefnið sé viðvarandi slakur árangur nemenda í íslensku og náttúrufræði í PISA könnunum OECD. 

2019

Umsagnir ársins 2019


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica