3. apríl 2020

Umsagnir

Umsagnir til Alþingis og annarra opinberra aðila. 

Eitt af þáttum í starfi umboðsmanns barna er að veita Alþingi umsagnir um lagafrumvörp og tillögur til þingsályktunar er varða hagsmuni og réttindi barna. 

Hér verða umsagnir umboðsmanns birtar en þær eru einnig aðgengilegar á vefsíðu Alþingis og á samráðsgátt stjórnvalda.

2020

Drög að breytingu á viðmiðunarstundaskrá í aðalnámskrá grunnskóla frá 2011

Umsögn umboðsmanns barna um tillögur mennta- og menningarmálaráðuneytis um breytingar á gildandi viðmiðunarstundaskrá grunnskóla. Þar kemur fram að tilefnið sé viðvarandi slakur árangur nemenda í íslensku og náttúrufræði í PISA könnunum OECD. 

Umsögn umboðsmanns barnaHafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica