Umsagnir
Umsagnir til Alþingis og annarra opinberra aðila.
Eitt af þáttum í starfi umboðsmanns barna er að veita Alþingi umsagnir um lagafrumvörp og tillögur til þingsályktunar er varða hagsmuni og réttindi barna.
Hér verða umsagnir umboðsmanns birtar en þær eru einnig aðgengilegar á vefsíðu Alþingis og á samráðsgátt stjórnvalda.
2023
Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.), 922. mál
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, nr. 55/1996 (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna), 939. mál.
Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023 - 2025, 795. mál
Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024 - 2028, 804. mál
Tillaga til þingsályktunar um gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, 104. mál
Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs, 35. mál.)
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002, mál nr. 530.
2022
Tillaga til þingsályktunar um skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 96. mál.
Tillaga til þingsályktunar um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 113. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (bælingarmeðferð), 45. mál.
Breyting á lögum um ættleiðingar, nr. 130/1999 (ættleiðendur), 196. mál.
Breyting á barnalögum og lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (einföldun regluverks), 8. mál.
Breyting á sóttvarnalögum, 498. mál.
Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, 530. mál.
Þingsályktunartillaga um aðgerðaráætlun í málefnum hinsegin fólks 2022-2025, 415. mál.
Frumvarp til laga um mannanöfn, 88. mál
Þingsályktunartillaga um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 267. mál
Frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993 (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.), 163. mál.
Frumvarp til laga um hjónaskilnaði, 172. mál.
2021
Drög að reglugerð um ráðgjöf, sáttarmeðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga
- Drög að reglugerðinni á samráðsgátt
- Umsögn umboðsmanns barna skilað til Dómsmálaráðuneytisins
- Reglugerðin
Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.)
Áform um frumvarp til sóttvarnalaga
Drög að stefnu um rafleiki/rafíþróttir
Frumvarp til laga um hjúskaparlög (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl., 646. mál.
Umsögn um frumvarp til laga um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, 625. mál.
Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð og myndmiðlunarþjónusta, samfélagsmiðlar o.fl.) 717. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 561. mál.
Tillaga til þingsályktunar um skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 191. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993, með síðari breytingum (skilnaður án undanfara), 190. mál.
Frumvarp til laga um stjórnskipunarlög (kosningaaldur), 188. mál.
Frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 356. mál.
Frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu, 355. mál.
Frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 354. mál.
2020
Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003 (kynrænt
sjálfræði), 204. mál - foreldrastaða.
Frumvarp til laga um bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum (lokauppgjör), 211. mál.
Frumvarp til laga um mannanöfn, 161. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 11. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kynrænt sjálfræði, nr. 80/2019 (breytt aldursviðmið), 20. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um um kynrænt sjálfræði (ódæmigerð kyneinkenni), 22. mál.
Drög að breytingu á viðmiðunarstundaskrá í aðalnámskrá grunnskóla frá 2011
Umsögn umboðsmanns barna um tillögur mennta- og menningarmálaráðuneytis um breytingar á gildandi viðmiðunarstundaskrá grunnskóla. Þar kemur fram að tilefnið sé viðvarandi slakur árangur nemenda í íslensku og náttúrufræði í PISA könnunum OECD.
2019
Umsagnir ársins 2019
- Frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði, 752. mál.
- Breyting á staðartíma.
- Auknar kröfur til skólabifreiða.
- Kynrænt sjálfræði, umsögn á samráðsgátt.
- Frumvarp um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem aðstandenda, 255. mál.
- Frumvarp til laga um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, 417. mál.
- Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 123. mál.
- Tillaga til þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019–2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 409. mál.
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 356. mál.
- Frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs), 154. mál.
- Tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um Jafnréttissjóð Íslands, nr. 13/144.
- Tillaga til þingsályktunar um rétt barna til að vita um uppruna sinn, 88. mál.
- Umsögn umboðsmanns barna við 5. gr. frumvarps til laga um þungunarrof, 393. mál.