Útgefið efni

Umboðsmaður barna gefur reglulega út skýrslur og annað efni sem tengist embættinu eða Barnasáttmálanum.

Hér verður hægt að skoða og prenta það helsta sem umboðsmaður barna hefur gefið út, svo sem ársskýrslur, önnur rit og skýrslur og annað útgefið efni.

Allt útgefið efni frá umboðsmanni barna er einnig að finna á www.issuu.com/umbodsmadurbarna.

Ef þú vilt fá eintak af ársskýrslum, bæklingum, veggspjöldum eða hurðaspjöldum getur þú komið á skrifstofu umboðsmanns barna og fengið það efni sem þú þarft gjaldfrjálst.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica