Útgefið efni

Umboðsmaður barna gefur reglulega út skýrslur og annað efni sem tengist embættinu eða Barnasáttmálanum.

Ársskýrslur

Samkvæmt lögum nr. 83/1994, ber umboðsmanni að veita forsætisráðherra árlega skýrslu um starfsemi embættisins. Árskýrslan embættisins er nú eingöngu birt rafrænt. 

Ársskýsla umboðsmanns barna 2019

Ársskýrslur frá 1995 - 2018

Annað útgefið efni

Embættið gefur reglulega út skýrslur og annað sem varðar réttindi barna og innleiðingu á Barnasáttmálanum. 

Ef þú vilt fá eintak af ársskýrslum, bæklingum og veggspjöldum um Barnasáttmálann eða hurðaspjöldum getur þú komið á skrifstofu umboðsmanns barna og fengið það efni sem þú þarft gjaldfrjálst. 


Útgefið efni er einnig birt á www.issuu.com/umbodsmadurbarna.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica