Verkefni umboðsmanns

Fyrirsagnalisti

Mat á því sem er barni fyrir bestu

Til þess að uppfylla skilyrði barnasáttmálans þarf að leggja mat á það sem er barni fyrir bestu, áður en ráðist er í aðgerðir sem varða börn, með beinum eða óbeinum hætti.

Upplýsingar um bið eftir þjónustu

Umboðsmaður barna starfar samkvæmt lögum um umboðsmann barna nr. 83/1994 og hefur það hlutverk að standa vörð um hagsmuni, þarfir og réttindi barna. Liður í því er að afla og miðla gögnum og upplýsingum um aðstæður barna og stöðu tiltekinna hópa barna í samvinnu við ýmsa aðila. 

Netið, samfélagsmiðlar og börn

Nýjar leiðbeiningar til foreldra, ábyrgðaraðila og starfsfólks í skóla- og frístundastarfi sem varða netið, samfélagsmiðla og börn. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica