Mat á því sem er barni fyrir bestu

Til þess að uppfylla skilyrði barnasáttmálans þarf að leggja mat á það sem er barni fyrir bestu, áður en ráðist er í aðgerðir sem varða börn, með beinum eða óbeinum hætti. Eftirfarandi leiðbeiningar fjalla um framkvæmd matsins og mismunandi þætti þess. 

Þegar aðgerð snertir börn með almennum hætti

Þegar áhrifin á börn eru almenn, eins og t.d. við setningu laga, og reglugerða, mótun stefnu, eða við gerð aðgerða- eða framkvæmdaáætlana.

Sjá nánar


Þegar málið snertir einstök börn eða afmarkaða hópa barna

Þegar ákvarðanir eða aðgerðir varða einstök börn eða afmarkaða hópa barna.

Sjá nánar


Efnið er þýtt og staðfært frá umboðsmanni barna í Svíþjóð. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica