Allt sem þú vildir vita

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum. 100% trúnaður.

Sendu okkur spurningu


Vinna Ýmislegt : Skattur

Þegar ég verð 16 hvað þarf ég fá mikið (í laun) á mánuð til að borga skatt fyrir það?

Skóli Ýmislegt : Vinabeiðni á samfélagsmiðlum

Hæ hæ, má kennari "adda" mér á samfélagsmiðla, eins og á Facebook og tala við mig.

Fjölskylda Ýmislegt : Má pabbi taka út peningana mína?

Má pabbi minn fara út í banka og takið peninga úr bankareikningi mínum án míns leyfis?

Vinna : Vinnutími barna

Hvað mega börn/unglingar vinna mikið þegar það er skóli og þegar það er ekki skóli?

Skóli : Einkalíf barna

Mega kennarar spyrja börn persónulegra spurninga eða skipta sér af líðan þeirra?

Heilsa og líðan Ýmislegt : Hámarks koffín fyrir börn

Hvar get ég séð lög um orkudrykki og magn af koffíni í drykkjum. Hvað er hámarks mg. af koffini fyrir yngri en 18 ára.

Vinna : Vinna fyrir 13 ára

Hvar getur maður byrjað að vinna 13 að verða 14 ára? Langar að byrja að safna og vinna mér inn pening.

Skóli : Finnst leiðinlegt í skólanum

Ef manni finnst rosalega leiðinlegt í skóla, hvað á maður þá að gera?

Fjölskylda Heilsa og líðan Kynlíf og sambönd : Fóstureyðing / abortion

Hvernig get ég farið í fóstureyðingu og má ég gera það án þess að segja mömmu og pabba? / How can I have an abortion, and can I do it without telling mom and dad?

Ýmislegt : Íþróttamiðstöðvar

Eru íþróttamiðstöðvar í eigu ríkisins eða einkaaðila? Og hvar get ég séð um þetta?

Skóli : Sundtímar

Síðan hvenær er skylda að mæta í sundtíma?

Vinna : Vinna barna

Má maður byrja að vinna á þrettánda ári eða þegar maður á afmæli á þrettánda árinu?

Heilsa og líðan : Má tannlæknir segja frá "vape"

Mega tannlæknar segja frá ef barn eða unglingur er að nota vape (rafrettu)?

Skóli : Lög um hvenær skóli byrjar?

Eru lög sem segja hvenær skóli má byrja og hvenær hann þarf að enda á daginn?

Skóli : Að borða á skólatíma

Getur skólinn bannað nemendum að drekka og borða á skólatímum?

Skóli Vímuefni : Áfengi í skólum

Hvað mun gerast ef ég myndi koma full/með áfengi í skólann?

Síða 1 af 30

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica