Að hætta í skóla
Mig langar að hætta í skóla eftir 10. bekk og fara að vinna í leikskóla. Má það?
Hlutverk umboðsmanns
Getur umboðsmaður barna hjálpað til að koma mér á framfæri. Svona eins og ef ég væri leikari gætir þú þá fundið leikarastarf fyrir mig eða komið mér í áheyrnarprufur og þannig?
Vinna 12 ára?
Má ég vinna ef ég er 12 ára?
Vinna barna
Foreldrar mínir vilja ekki að ég skipti um vinnu. Má ég ráða hvar ég vinn?
Vinna barna
Mega strákar vinna í Huppu?