Fjölskylda Vímuefni : Mega foreldra banna mér að fara út?

Mega foreldrar mínir banna mér að fara út úr húsi af þvi að þau föttuðu að ég tek i vörina og drekk? 

Fjölskylda : Fermingarpeningar

Má pabbi taka allan fermingarpeninginn og setja inná bók án þess að ég samþykki?

Fjölskylda Skóli Vímuefni : Áfengisaldur í Danmörku

Ég er að fara í menntaskóla í danmörku og það er áfengis aldurinn 16 ára, meiga mamma og pabbi banna mér að drekka þar sem það er löglegt þar sem ég er í skóla?

Fjölskylda : Hávaði í foreldrum

Mega foreldrar hafa hávaða um kvöldinn svo maður getur ekki sofnað og kenni mér um að ég sef ekki nógu mikið og öskra á mig þegar ég bendi þeim á það að það er ekki gott.

Fjölskylda : Má ég flytja í mína eigin íbúð?

Má ég löglega flytja í mína eigin íbúð ef ég er undir 18? (Með samþykki foreldra)

Fjölskylda : Útivistartími 16 ára

Hæ foreldrar mínir leyfa mér bara að vera til 11 úti og allir mínir vinir fá að vera til 12 eða 1.

Fjölskylda : Mamma bannar mér að krúnuraka mig

Hæ ég er stelpa og mig langar að krónuraka mig en mamma leyfir það ekki. Má hún banna mér að krónuraka mig eða má ég ráða því sjálf?

Fjölskylda Heilsa og líðan : Mega börn fara ein til sálfræðings?

Geta börn leitað sér sjálf aðstoðar hjá sálfræðing?

Fjölskylda Heilsa og líðan Ýmislegt : Má lúsakemba ef barn vill það ekki

Má mamma mín lúsakemba mig er ég vil það ekki?

Fjölskylda : Þarf að vera jafn lengi hjá foreldrum ef þau eru skilin?

Eru lög um hvort maður sé jafn lengi hjá hverjum foreldra ef þau eru skilin?

Fjölskylda Vímuefni : Mega foreldrar reka mig að heiman

hæ, mega foreldrar mínir reka mig af heiman því þau fréttu að ég reykti gras bara einu sinni samt?

Fjölskylda : Má breyta nafninu sínu 12 ára

Má maður breyta nafninu sínu 12 ára án þess að foreldrar vilji það?

Fjölskylda : Má foreldri banna barni að taka með hluti í umgengni?

Umboðsmaður barna fékk spurningu um hvort foreldri megi banna barni að taka með sér hluti sem það á með sér þegar það fer í umgengni til hins foreldrisins. 

 

Ekkert netfang fylgdi erindinu þannig að spurningunni er svarað hér með almennum hætti. 

Fjölskylda : Mamma öskrar mikið á mig

Mamma öskrar mikið á mig hvernig stoppa eg það

Fjölskylda : Foreldra hóta að taka tæki ef einkunnir eru ekki góðar

Meiga foreldrar hóta að taka síma/tölvur/heyrnatól og fleira ef ég fæ ekki góðar einkannir á vorprófi? Ég viðurkenni að ég er ekki búin að vera dugleg að læra en það er vegna þess að mér líður mjög illa en ég vil ekki segja foreldrum mínum það því þau eru vandamálið! Mér finnst þau heldur ekki standa við bakið á mér. Alltaf ef ég segji mína skoðun og hún er ekki eins og þeirra þá rífast þau við mig og gera lítið úr minni skoðun!! Er þetta eðlileg hefðun a foreldrum? Eru allir foreldrar svona leiðinlegir?

Fjölskylda Heilsa og líðan : Heimilisvandamál - slæm samskipti við móður

Umboðsmaður barna fékk spurningu um daginn þar sem ekkert netfang fylgdi og er því svarið birt hér. Í spurningunni kemur fram að viðkomandi hafi ekki talað við foreldri sitt í langan tíma vegna slæmra samskipta.

Síða 1 af 8

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica