Að hætta í skóla
Mig langar að hætta í skóla eftir 10. bekk og fara að vinna í leikskóla. Má það?
Skóli og strava
Má skólinn neyða mig til þess að hlaða niður Strava appinu í símann minn til að taka upp hreyfingu og senda inn upplýsingar í staðinn fyrir að mæta í íþróttir?
Tóbak í tímum
Kennarinn okkar tekur í vörina fyrir framan nemendur, má það? Er hann ekki slæm fyrirmynd?
Verkefni í frímínútum
Má láta börn sitja í frímínútum og klára verkefnið sem þau voru að gera í tímanum?
Mygla í skólum
Það kom mygla upp í skólanum mínum og nú á að flytja skólann minn frá Eyrabakka og yfir á Stokkseyri. Mér finnst á mér brotið og vil spyrja hvort þeir geti gert þetta án samráðs við okkur krakkana og foreldra?
Vanlíðan og einelti
Hæ. Ég þarf hjálp, hef lent í miklu einelti og líður illa. Kvíðir því að byrja aftur í skólanum.
Heimanám
Má skólinn láta mig fá heimanám?
Ráða foreldrar um menntaskóla
Ráða foreldrar mínir hvort ég fari í menntaskóla?
Má kennari leita á mér?
Kennari leitaði af símanum mínum á brjóstunum mínum án þess að spurja mig hvar síminn væri, ég var með vasa en hún leitaði ekki þar. Má það?
Má banna foreldrum að koma í skólann?
Má skólastjóri banna pabba og mömmu að koma til mín í skólann eða á skólalóðina?
Hár í skólamatnum
Er í lagi ef það er hár í skólamatnum?
Áfengisaldur í Danmörku
Ég er að fara í menntaskóla í danmörku og það er áfengis aldurinn 16 ára, meiga mamma og pabbi banna mér að drekka þar sem það er löglegt þar sem ég er í skóla?
Skóli eftir samkomubann
Hvenær verður skólinn aftur venjulegur?
Sími í skólum - mega kennarar setja reglur um að taka megi símann af nemendum?
Ég sýndi kennaranum mínum svarið ykkar um hvort kennarar megi taka símann af nemendum. Hann sagði að skólinn mætti setja reglur um að kennarar mættu taka símann. Er það satt?
Hár í skólamat
Má vera hár í skólamatnum
Ef kennari mætir seint fellur tíminn niður?
Kennari mætir seinn fellur tímin niður ?
Ef ja eftir hve margar nín?
- Fyrri síða
- Næsta síða