Útivistartími barna
Mega foreldrar banna mér að fara út þegar löglegur útivistartíminn minn er virkur?
Skjátími
Hversu lengi má ég vera í síma, tölvu og horfa á sjónvarpið?
Tölvuleikir sem eru bannaðir börnum
Má leyfa 12 ára krökkum að spila leiki sem eru fyrir 18 ára?
Sund og útivistartími
Má reka börn upp úr sundlaug fyrr til að virða útivistartíma þeirra?
Staðsetningarapp í síma
Mega foreldrar setja app í síma sem birtir staðsetningu manns alltaf til þeirra án leyfis?
Borga ég skatta þegar ég verð 16 ára?
Ég er 14 ára að verða 15 í lok október sem þýðir að ég verð 16 ára næsta haust. Spurningin mín er hvort ég þurfi að borga fulla skatta með laununum sem ég fæ yfir sumarið 2018 (ennþá 15 ára) eða byrja ég að borga skatta eftir að ég verð 16?
Hlutverk umboðsmanns
Getur umboðsmaður barna hjálpað til að koma mér á framfæri. Svona eins og ef ég væri leikari gætir þú þá fundið leikarastarf fyrir mig eða komið mér í áheyrnarprufur og þannig?
Mamma vill ekki leyfa mér að fá insta og ég er 14 ára. Allir í bekknum mínum eru með insta en ekki ég.
Vespa
Hvað þarf maður að vera gamall til að keyra vespu?
Bannaðir tölvuleikir
Má ég spila CS:GO (Counter Strike: Global Offensive) mér finnst ég sé nógu gamall (að verða 12 ára) en hvað finnst þér?
Sagði frá nauðgun
Sagði sálfræðingnum sínum frá nauðgun og hélt að það væri í trúnaði. Er ekki tilbúin til að segja frá og spyr hvað hægt sé að gera.
Má kennari leita á mér?
Kennari leitaði af símanum mínum á brjóstunum mínum án þess að spurja mig hvar síminn væri, ég var með vasa en hún leitaði ekki þar. Má það?
Má lúsakemba ef barn vill það ekki
Má mamma mín lúsakemba mig er ég vil það ekki?
Vaktin féll niður, á ég að fá borgað fyrir hana?
Ég er að vinna við að vaska upp á veitingarstað og er að vinna [vaktir], einu sinni átti ég að vera vinna [en vegna veikinda annars] féll vaktin min niður og ég gat ekki unnið á ég að fá borgað fyrir vaktirnar?
Lágmarkslaun - gildir afmælisdagurinn eða árið?
Hæ ég er 15 að verða 16 á þessu ári ég var að pæla hvort lagmarkslaunin min eru samkvæmt aldrinum sem ég er eða aldrinum sem ég verð á árinu?
Aldur til að kaupa kveikjara
Hvað þarf maður að vera gamall til að mega kaupa kveikjara?
- Fyrri síða
- Næsta síða