Innleiðing Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna fylgist með þróun og túlkun Barnasáttmálans og stuðlar að því að hann sé virtur. 

Umboðsmaður barna skal einnig fylgjast með þróun og túlkun Barnasáttmálans og stuðla að því að hann sé virtur. Það gerir hann með því að:

  • Kynna Barnasáttmálann sem víðast með fjölbreyttu kynningarefni.
  • Gera úttektir á stöðu tiltekinna hópa barna og miðla niðurstöðum í samvinnu við ýmsa aðila.
  • Gera reglubundið mat á innleiðingu Barnasáttmálans í samfélaginu.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica