Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmálans verða birtar hér umfjallanir á ákveðnum greinum Barnasáttmalans. Tilgangurinn er að vekja athygli á sáttmálanum og stuðla að því að ítarefni um einstakar greinar Barnasáttmálans séu aðgengilegri.
Hópur af krökkum á aldrinum 13 til 18 ára sem vinnur með umboðsmanni barna og kemur með tillögur að verkefnum fyrir hann.
Lesa meiraAf hverju skiptir Barnasáttmálinn máli? Hvað felur hann í sér og hvaða þýðingu hefur hann fyrir börn á Íslandi?
Lesa meiraSamantekt um rétt barna til samráðs, með-ákvörðunar og sjálfs-ákvörðunar. Hvaða ákvarðanir mega börn taka sjálf og hverju ráða foreldrar?
Lesa meiraSamantekt um börn sem virka þátttakendur í samfélaginu og leiðir þeirra til að hafa áhrif á eigið líf og nánasta umhverfi.
Lesa meiraBrot úr erindum frá börnum til umboðsmanns barna. Hvað eru börnin að spyrja um? Hvað finnst þeim mikilvægt?
Lesa meiraSpurningar úr ýmsum áttum um réttinda- og hagsmunamál barna og svör umboðsmanns barna við þeim.
Lesa meiraNiðurstöður könnunar i meðal sveitarfélaga um vinnuskóla fyrir ungmenni.
Lesa meiraSkilaboð frá börnum sem eiga foreldra sem glíma við áfengis- og vímuefnavanda. Hvers konar aðstoð hefur reynst vel og hvaða þjónustu þarf að bæta?
Lesa meira