Tryggjum rétt barna til þátttöku!

Umboðsmaður barna hefur tekið saman upplýsingar fyrir börn og ungmenni um kórónuveiruna (Covid-19)

Lestu meira


Nýjustu spurningar frá börnum og unglingum

Fjölskylda Heilsa og líðan : Útivistartími 16 ára

Hæ foreldrar mínir leyfa mér bara að vera til 11 úti og allir mínir vinir fá að vera til 12 eða 1.

Fjölskylda : Mamma bannar mér að krúnuraka mig

Hæ ég er stelpa og mig langar að krónuraka mig en mamma leyfir það ekki. Má hún banna mér að krónuraka mig eða má ég ráða því sjálf?

Heilsa og líðan : Leið og stressuð

Ég er mjög leið og er alltaf stressuð hvað á ég að gera

Sjá allar spurningar


Fréttir

Fyrirsagnalisti

8. apríl 2020 Fréttir : Samræmd skráning skólasóknar

Sem viðbrögð við umræðu um skólaforðun hefur umboðsmaður barna sent bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytisins og menntamálastofnunar varðandi samræmda skráningu skólasóknar barna í grunnskóla. 

26. mars 2020 Fréttir : Spurningar og svör til barna um kórónuveiruna

Það er alls ekki skrítið að finna fyrir kvíða og vera hrædd eða hræddur um það sem er að gerast í heiminum í dag út af kórónavírusnum. Margir finna fyrir því sérstaklega þegar það hefur áhrif á mann sjálfan eða umhverfið í kringum mann. Umboðsmaður barna hefur tekið saman svör við nokkrum spurningum sem gætu komið upp. 

17. mars 2020 Fréttir : Að ræða við börn um kórónuveiruna

Það mikilvægasta sem þú getur gert sem fullorðinn er að fullvissa og róa barnið og koma í veg fyrir að það upplifi valdaleysi. Til þess að svo megi verða þarft þú að komast að því hvað barnið þitt veit og hverjar þarfir þess eru.

Sjá allar fréttir


Barna­sáttmálinn

Barna­sáttmálinn

Öll börn eiga mannréttindi sem er mikilvægt að allir þekki. Kynntu þér helstu greinar Barnasáttmálans.

Barnasáttmálinn


01. Grein

Hugtakið barn

Barn er einstaklingur undir 18 ára aldri, nema lög heimalands þess segi annað.

02. Grein

Jafnræði — bann við mismunun

Öll börn skulu njóta réttinda Barnasáttmálans án tillits til kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu, trúar, stjórnmálaskoðana, ætternis, fötlunar, félagslegrar stöðu eða annarra aðstæðna...

03. Grein

Það sem barninu er fyrir bestu

Allar ákvarðanir eða ráðstafanir yfirvalda er varða börn skulu byggðar á því sem er börnum fyrir bestu. Setja á lög og reglur sem tryggja börnum þá vernd og umönnun sem velferð þeirra...

04. Grein

Ábyrgð aðildarríkja

Aðildarríki eiga að tryggja börnum þau réttindi sem Barnasáttmálinn kveður á um eftir því sem þau framast geta, m.a. með lögum og reglum. Ríkin skulu hjálpast að þannig að öllum börnu...


Vissir þú...

Að embætti umboðsmanns barna hefur verið starfandi í 25 ár og að við fáum margar fyrirpurnir frá börnum um alla mögulega hluti sem við reynum að svara eins fljótt og hægt er. Erindi frá börnum eru alltaf sett í forgang og við viljum heyra frá öllum börnum um allt land.
Börn og unglingar
  • 81.364 var fjöldi barna á aldrinum 0 - 17 ára í janúar 2020
  • 1.419 erindi bárust til umboðsmanns árið 2018
  • 792 börn undir 15 ára aldri voru á vinnumarkaðnum í desember 2019
  • 100 börn misstu foreldri sitt á árinu 2018
  • 1756 börn fluttu á milli landssvæða árið 2019
  • 65,3 sveitarfélaga eru með virk ungmennaráð árið 2020

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica