Fréttir
Fyrirsagnalisti
Er íslenskt samfélag barnvænt?
Grein eftir Salvöru Nordal: Er íslenskt samfélag barnvænt?
Ósk um rannsókn á afdrifum barna
Í gær þann 7. október sendi embætti umboðsmanns barna erindi til forsætisráðherra þar sem óskað er eftir að framkvæmd verði sérstök rannsókn á afdrifum barna sem vistuð hafa verið á vegum ríkisins í úrræðum skv. 79. gr. barnaverndarlaga.
Bið barna eftir þjónustu, nýjar tölur
Umboðsmaður barna birtir nú í áttunda sinn upplýsingar um bið barna eftir þjónustu
Ráðstefna ENOC í Rúmeníu
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, og Sigtryggur Máni, fulltrúi úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna, tóku þátt á ráðstefnu ENOC í Bucharest, Rúmeníu fyrir hönd embættisins. Guðlaug Edda, sérfræðingur hjá umboðsmanni barna, sótti einnig ráðstefnuna.
Auglýst eftir borðstjórum á barnaþing
Umboðsmaður barna auglýsir eftir borðstjórum á aldrinum 18 - 30 ára til að taka þátt á barnaþingi.
Ársskýrsla 2024
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í gær Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra, ársskýrslu embættisins fyrir árið 2024.
Fundur umboðsmanns barna með dómsmálaráðherra
Umboðsmaður barna átti fund með dómsmálaráðherra fimmtudaginn 21. ágúst sl.
Fundur ENYA í Króatíu
Fulltrúar umboðsmanns barna á fundi ENYA í ár voru Magnþóra Rós og Sigtryggur Máni en þau eru bæði í ráðgjafarhópi umboðsmanns barna
Skýrsla Barna- og fjölskyldustofu um tilkynningar til barnaverndar 2022-2024
Þann 25. júní sl. gaf Barna- og fjölskyldustofa út skýrslu þar sem birtur er samanburður á tilkynningum til barnaverndar á árunum 2022 – 2024.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir
Fyrirsagnalisti
Jólakveðja
Við færum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á nýju ári. Við þökkum fyrir samfylgdina á liðnu ári og hlökkum til nýrra verkefna á nýju ári.
Réttur barna til friðhelgi einkalífs
Umfjöllun desembermánaðar fjallar um 16. grein Barnasáttmálans sem kveður á um rétt barna til friðhelgi einkalífs.
Ráðgjafar umboðsmannsins í fjölbreyttu hlutverki á barnaþingi
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna tók virkan þátt í barnaþingi og sinnti meðal annars hlutverki fréttamanna, skipuleggjenda og hátíðarstjóra á þinginu. Ráðgjafarhópurinn hefur verið hluti af starfsemi umboðsmanns barna í 10 ár og er vettvangur þar sem ungt fólk kemur saman til þess að koma skoðunum sínum á framfæri. Hópurinn skapar börnum tækifæri til þess að hafa áhrif á málefni sem skipta þau máli í samfélaginu.
Nýtt merki umboðsmanns barna
Umboðsmaður barna hefur fengið nýtt merki. Það er eftir sama höfund og fyrra merkið, Þorvald Ó. Guðlaugsson, og sýnir eins og áður kríur á flugi.
Skýrsla lögð fram á barnaþingi 2019
Vel heppnuðu barnaþingi lokið
Réttur barna til þátttöku
Fréttir af starfi ráðgjafarhóps
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna, sem samanstendur af ungmennum á aldrinum 12 - 17 ára, hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Vinsælt hefur verið að fá fulltrúa frá hópnum til að vera með erindi við ýmis tækifæri enda hafa þau mikið fram að færa.
- Fyrri síða
- Næsta síða