Fréttir

Fyrirsagnalisti

8. maí 2021 : Barnaþing haldið í annað sinn

Á næstu dögum eiga 350 börn um land allt von á bréfi frá umboðsmanni barna. Bréfið inniheldur boð á Barnaþing sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík 18. - 19. nóvember nk. Barnaþingið er nú haldið í annað sinn en fyrsta þingið var haldið í Hörpu 2019 og þótti takast einstaklega vel.  

23. apríl 2021 : Barnasáttmálinn og sóttvarnaraðgerðir

Umboðsmaður barna hefur sent erindi til forsætisráðherra vegna mats á þeim áhrifum sem sóttvarnaraðgerðir hafa á börn. 

19. apríl 2021 : Fyrsta græna skrefið stigið

Embætti umboðsmanns barna tók við viðurkenningu frá Umhverfisstofnun fyrir að ljúka fyrsta græna skrefinu. 

12. apríl 2021 : Svefnlyfjanotkun barna

Umboðsmaður barna sendi bréf til Embættis landlæknis vegna aukningu á notkun svefnlyfja meðal barna. Í bréfinu er óskað eftir ýmsum upplýsingum sem varðar m.a.  leiðbeiningar til heilbrigðisstararfsfólks og fræðslu til almennings. 

31. mars 2021 : Skólahúsnæði Fossvogsskóla

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til skrifstofu borgarstjórastjóra þar sem m.a. er kallað eftir því að Reykjavíkurborg láti framkvæma óháða úttekt á viðbrögðum og aðgerðum vegna ástands á húsnæði Fossvogsskóla. 

27. mars 2021 : Samfélagsvefur ársins 2020

Íslensku vefverðlaunin voru veitt með hátíðlegum hætti í gær í beinu streymi. Vefur umboðsmanns barna sigraði í flokknum "Samfélagsvefur ársins". 

26. mars 2021 : Barn.is tilnefnt til verðlauna

Íslensku vefverðlaunin, uppskeruhátíð Samtaka vefiðnaðarins (SVEF) verða veitt í kvöld. Vefur umboðsmanns barna er tilnefndur í tveimur flokkum, sem opinber vefur ársins og samfélagsvefur ársins. 

8. mars 2021 : Vegna framkvæmdar samræmdra prófa

Í samræmdu könnunarprófi í íslensku sem lagt var fyrir 9. bekk í morgun komu upp tæknileg vandamál í prófakerfi, sem urðu þess valdandi, að fresta þurfti próftöku. 

15. febrúar 2021 : Frásagnir barna af heimsfaraldri

Þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hafði stórtæk áhrif og grípa þurfti til umfangsmikilla takmarkana til þess að hefta útbreiðslu veirunnar. Umboðsmaður barna ákvað því að óska aftur eftir frásögnum barna í nóvember 2020. 

Síða 1 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica