Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

20. mars 2023 : Mannabreytingar á skrifstofunni

Mannabreytingar hafa orðið á starfsliði umboðsmanns barna en Hafdís Una Guðnýjardóttir, lögfræðingur hóf störf hjá embættinu í byrjun mars. 

15. mars 2023 : Ungmennaráð heimsmarkmiðanna

Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði um miðjan mars á Akureyri þar sem þau fóru m.a. yfir tillögur sínar sem afhentar verða ríkisstjórninni í apríl. 

13. febrúar 2023 : Mygla í grunnskólum

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna myglu í grunnskólum og skyldur skólayfirvalda í þeim efnum. 

23. janúar 2023 : Barnaþing í nóvember

Barnaþing verður haldið í þriðja sinn dagana 16. og 17. nóvember 2023 í Silfurbergi í Hörpu. 

18. janúar 2023 : Reynsla barna af skólaforðun

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna óskar eftir nafnlausum frásögnum barna á grunnskólaaldri sem hafa reynslu af skólaforðun.

21. desember 2022 : Jólakveðja

Embætti umboðsmanns barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

7. desember 2022 : Niðurskurður í þjónustu við börn

Embættið hefur sent bréf til borgarstjóra vegna yfirvofandi niðurskurðar í þjónustu Reykjavíkurborgar við börn. 

17. nóvember 2022 : Lýðræðisleg þátttaka ungmenna

Umboðsmaður barna hefur sent mennta- og barnamálaráðherra bréf um lýðræðislega þátttöku ungmenna í framhaldsskólum. 

2. nóvember 2022 : Samráðsfundur með ungmennum

Í gær hélt forsætisráðuneytið, í samstarfi við umboðsmann barna, samráðsfund með ungmennum um stöðu mannréttinda og hatursorðræðu. 

Síða 2 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica