Fréttir (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Samræmt námsmat og skýrsla um framkvæmd skólahalds
Umboðsmaður barna sendi mennta- og barnamálaráðherra bréf um innleiðingu á nýju samræmdu námsmati.
Skert starfsemi vegna sumarfría
Vegna sumarfrís starfsfólks getur orðið bið á svörun erinda sem berast næstu daga. Sem fyrr njóta börn ávallt forgangs þegar erindum er svarað.
Ungmenni ræða um fósturkerfið
Dagana 1. - 2. júlí fór fram fundur ENYA í Bratislava þar sem fjallað var um börn í fósturkerfinu.
Staða barna með fjölþættan vanda
Þann 2. júlí síðastliðinn komu út tvær skýrslur umboðsmanns Alþingis um Klettabæ annars vegar og Vinakot hins vegar, tvö einkarekin búsetuúrræði fyrir 13 – 18 ára börn.
Reynsla barna frá Grindavík
Á sýningunni „að allir séu óhultir“, sem opnaði í Lestrasal Safnahúsins 17. júní sl. var forsætisráðherra afhent skýrsla með niðurstöðum fundar barna frá Grindavík með umboðsmanni barna.
Að allir séu óhultir!
Þann 17. júní verður sýningin "að allir séu óhultir" opnuð í Safnahúsinu. Sýningin er afrakstur myndlistarnámskeið þar sem unnið var með niðurstöður fundar barna frá Grindavík með umboðsmanni barna sem haldinn var í byrjun mars.
Niðurstöður Krakkakosninga
Niðurstöður Krakkakosninga voru tilkynntar í kosningasjónvarpi RÚV, laugardaginn 1. júní sl.
Verklagsreglur Strætó
Embættið sendi bréf til Strætó og óskað eftir upplýsingum um verklagsreglur vegna samskipta við börn.
Fyrirhuguð sumarlokun á meðferðardeild Stuðla
Embættið sendi bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna fjölmiðlaumfjöllunar um fyrirhugaða lokun meðferðardeildar Stuðla á tímabilinu 12. júlí til 8. ágúst.