Fréttir
Fréttir (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Frítt í strætó fyrir 11 ára og yngri
Börn sem eru 11 ára og yngri geta nú ferðast ókeypis með strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Í umræðum á barnaþingi 2019 var töluverð áhersla lögð á að frítt yrði í strætó fyrir börn.
Jólakveðja
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Jóladagatal
Embættið birtir daglega til jóla innslag um einstakar greinar Barnasáttmálans á facebook síðu sinni.
Frásagnir barna af Covid
Umboðsmaður barna safnar enn á ný frásögnum um sýn og reynslu barna af því að vera barn á tímum heimsfaraldrar.
Ungmenni funda með menntamálaráðherra
Menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hitti börn úr ráðgjafarhóp umboðsmanns barna og ungmennaráði heimsmarkmiðanna á fundi síðastliðinn föstudag, á degi mannréttinda barna.
Dagur mannréttinda barna er í dag
Í dag 20. nóvember er dagur mannréttinda barna og afmæli Barnasáttmálans og var deginum víða fagnað.
Barnasáttmálinn ný vefsíða
Ný vefsíða sem tileinkuð er Barnasáttmálanum var opnuð.
Dagur mannréttinda barna - málþing í streymi
Í tilefni af degi mannréttinda barna sem er þann 20. nóvember mun umboðsmaður barna standa fyrir málþingi um þátttöku og áhrif barna í samfélaginu. Málþingið ber heitið „Áhrif barna: Tækifæri, leiðir og framkvæmd."
Fundur vegna sóttvarna
Í dag átti Salvör Nordal umboðsmaður barna fund með Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, Ölmu Möller landlækni, Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Einnig sátu fundinn starfsmenn heilbrigðisráðuneytisins og embættis umboðsmanns barna.