Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

16. júní 2025 : Ráðstefna á vegum norrænu velferðarmiðstöðvarinnar í Helsinki

Þann 3. júní hélt frítt föruneyti á vegum umboðsmanns barna á ráðstefnu í Helsinki á vegum norrænu velferðarmiðstöðvarinnar um réttindi barna sem bar heitið The right of children and young people to be heard, seen, and involved in the Nordic region.

10. júní 2025 : Ráðstefnan World Congress on Justice with Children

Í síðustu viku fór fram ráðstefnan World Congress on Justice with Children í Madríd. Hafdís Una lögfræðingur hjá umboðsmanni barna sótti ráðstefnuna.

22. maí 2025 : Undirbúningur fyrir Barnaþing 2025 hafinn

Skrifstofa umboðsmanns barna hefur hafið undirbúning fyrir Barnaþing sem haldið verður í Hörpu 20. og 21. nóvember 2025. Í dag voru send út bréf til þeirra barna sem valin voru úr slembiúrtaki til þess að taka þátt á þinginu.

25. apríl 2025 : Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og heimsins stærsta kennslustund

Heimsins stærsta kennslustund er verkefni sem miðar að því að efla fræðslu um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og auka vitund nemenda um alþjóðamál og sjálfbærni. Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna tekur þátt í verkefninu.

11. apríl 2025 : Ráðstefna Evrópuráðs í Strasbourg og heimsókn til umboðsmanns barna í París

Í síðustu viku sótti skrifstofa embættis umboðsmanns barna ráðstefnu Evrópuráðs um réttindi barna í Strasbourg, Frakklandi og heimsótti umboðsmann barna í París.

2. apríl 2025 : Embætti umboðsmanns barna erlendis

Viðvera starfsfólks er minni á skrifstofunni fram yfir næstu helgi vegna heimsóknar til umboðsmanns barna í París og ráðstefnu í Strasbourg, Frakklandi.

26. mars 2025 : Skýrsla um barnvæna réttarvörslu kynnt

Umboðsmaður barna býður til fundar í dag, 26. mars, klukkan 12:00-13:30 í fundarsal Þjóðminjarsafnsins og fjallar um barnvæna réttarvörslu.

20. mars 2025 : Fundur um barnvæna réttarvörslu

Efnt verður til fundar um barnvæna réttarvörslu í fundarsal Þjóðminjasafnsins  miðvikudaginn 26. mars nk. 

14. mars 2025 : Skýrsla umboðsmanns Alþingis um Flatahraun

Umboðsmaður Alþingis hefur gefið út skýrslu um neyðarvistun barna á Flatahrauni.

Síða 2 af 32

Eldri fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

8. nóvember 2019 : Börn afhenda ráðherrum boð á barnaþing

Í vikunni afhentu börn ráðherrum boð á barnaþing sem haldið verður í Hörpu 21.-22. nóvember. Auk barna er þingmönnum, fulltrúum sveitarstjórna, stofnana ríkis og sveitarfélaga, aðila vinnumarkaðarins og frjálsra félagasamtaka sem koma að málefnum barna, boðið til þingsins.

8. nóvember 2019 : Vel heppnuð vinnustofa um þátttöku barna

Umboðsmaður barna hélt ásamt félagsmálaráðuneytinu og stýrihópum Stjórnarráðsins afar vel heppnaða vinnustofu með Lauru Lundy, prófessor við Queen´s Háskóla í Belfast á Norður Írlandi, um þátttöku barna í stefnumótun og ákvarðanatöku.

4. nóvember 2019 : Nýtt merki barnaþings

Í tilefni barnaþings sem haldið verður í Hörpu dagana 21. – 22. nóvember næstkomandi þar sem um 170 börn munu meðal annars koma og taka þátt í lýðræðislegri umræðu um málefni sem snerta þau, hefur nýtt merki litið dagsins ljós.

1. nóvember 2019 : Náum áttum morgunverðarfundur 5. nóvember

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Grand Hótel, þriðjudaginn 5. nóvember næstkomandi. Umræðuefni fundarins verður að þessu sinni "Áhrif barna á eigin réttindi og samfélag".

29. október 2019 : Laura Lundy, prófessor og sérfræðingur í þátttöku barna í heimsókn

Laura Lundy, prófessor við Queen‘s háskóla í Belfast og einn helsti sérfræðingur samtímans í þátttöku barna í stefnumótun og ákvarðanatöku er gestur umboðsmanns barna dagana 5. og 6. nóvember, n.k. Laura Lundy mun taka þátt í nokkrum fundum þessa daga um þátttöku barna á ólíkum sviðum samfélagsins.

18. október 2019 : Viðtal við umboðsmann barna á N4

Salvör Nordal, umboðsmaður barna var gestur Karl Eskil Pálssonar í þættinum "Landsbyggðir" á sjónvarpsstöðinni N4.

16. október 2019 : Að tala við foreldra eða aðra fullorðna um það sem skiptir máli

Umboðsmaður barna fær mörg skilaboð frá börnum og unglingum sem vilja vita hvernig á að tala við foreldra, kennara eða aðra fullorðna um hluti sem skipta börn og unglinga máli. Hér fyrir neðan eru nokkur ráð til þín sem geta auðveldað þér að eiga slík samtöl.
Síða 2 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica