Barnaþing og mannréttindadagur barna
Um 140 börn eru skráð á þingið sem hófst í dag með heimsókn á Alþingi
Hópurinn hittist á skrifstofu umboðsmanns barna til þess að undirbúa kynningu um ráðið á barnaþingi. Þórey og Sigtryggur tóku þátt í verkefni með RÚV. Þau tóku viðtal við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og Höllu Tómasdóttur forseta Íslands sem sýnt verður í kvöld í Kastljósi klukkan 19:45.Agla og Stef fóru í viðtal með Salvöru umboðsmanni barna á Rás 1 og ræddu um barnaþingið.

