Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Umboðsmaður barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
Embætti umboðsmanns barna sendir öllum börnum landsins og fjölskyldum þeirra hátíðarkveðjur með von um að allir geti notið notalegrar samveru yfir jólahátíðarnar.