Fréttir (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

11. apríl 2025 : Ráðstefna Evrópuráðs í Strasbourg og heimsókn til umboðsmanns barna í París

Í síðustu viku sótti skrifstofa embættis umboðsmanns barna ráðstefnu Evrópuráðs um réttindi barna í Strasbourg, Frakklandi og heimsótti umboðsmann barna í París.

2. apríl 2025 : Embætti umboðsmanns barna erlendis

Viðvera starfsfólks er minni á skrifstofunni fram yfir næstu helgi vegna heimsóknar til umboðsmanns barna í París og ráðstefnu í Strasbourg, Frakklandi.

26. mars 2025 : Skýrsla um barnvæna réttarvörslu kynnt

Umboðsmaður barna býður til fundar í dag, 26. mars, klukkan 12:00-13:30 í fundarsal Þjóðminjarsafnsins og fjallar um barnvæna réttarvörslu.

20. mars 2025 : Fundur um barnvæna réttarvörslu

Efnt verður til fundar um barnvæna réttarvörslu í fundarsal Þjóðminjasafnsins  miðvikudaginn 26. mars nk. 

14. mars 2025 : Skýrsla umboðsmanns Alþingis um Flatahraun

Umboðsmaður Alþingis hefur gefið út skýrslu um neyðarvistun barna á Flatahrauni.

6. mars 2025 : Bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna neyðarvistunar barna í Flatahrauni

Umboðsmaður barna hefur sent mennta- og barnamálaráðherra bréf vegna neyðarvistunar barna í fangageymslu lögreglustöðvarinnar í Flatahrauni.

5. mars 2025 : Bið barna eftir þjónustu, nýjar tölur

Umboðsmaður barna birtir nú í sjöunda sinn upplýsingar um bið barna eftir þjónustu

25. febrúar 2025 : Fundur barna- og ungmennaráðs heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði með fulltrúum frá forsætisráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu 16. og 17. febrúar sl. 

19. febrúar 2025 : Könnun um átraskanir meðal barna og ungmenna

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna sendi út könnun á grunnskóla landsins þar sem spurt var um átraskanir meðal barna og ungmenna. Könnunin var gerð í undirbúningi fyrir ráðstefnu BUGL um átraskanir barna og ungmenna sem fram fór í Salnum 31. janúar sl.

Síða 3 af 32

Eldri fréttir (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

4. október 2019 : Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna

Þann 1. október sl. gaf Samband íslenskra sveitarfélaga út leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna í leik- eða grunnskólum. 

3. október 2019 : Um loftslagsverkföll barna og ungmenna

Í ljósi umfjöllunar um loftslagsverkföll barna og ungmenna víða um heim vill umboðsmaður barna vekja athygli á yfirlýsingu barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna sem fer með eftirlit með framkvæmd Barnasáttmálans. Þar lýsir nefndin yfir stuðningi við börn sem vilja mótmæla loftslagsbreytingum.

2. október 2019 : Vegna umfjöllunar um rafrettur – börn njóti besta mögulega heilsufars

Eyða skal grein. Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarnar vikur í kjölfar frétta frá Bandaríkjunum um tengsl rafrettna við að öðru leyti óútskýrða lungnakvilla.

18. september 2019 : Vegna umfjöllunar um rafrettur – börn njóti besta mögulega heilsufars

Í tilefni umræðu um mögulega skaðsemi rafrettna leggur umboðsmaður barna áherslu á að börn njóti vafans og gripið sé til ráðstafana til að koma í veg fyrir mögulegt heilsutjón af völdum rafretta. 

17. september 2019 : Náum áttum morgunverðarfundur 25. september

Næsti morgunverðarfundur verður miðvikudaginn 25. september á Grand hótel. Að þessu sinni verður umræðuefnið "Heilsa og velferð barna og unglinga".

13. september 2019 : Skyldur ríkja til að gera ráðstafanir til að ákvæði Barnasáttmálans séu uppfyllt

Í tilefni þrjátíu ára afmælis Barnasáttmálans, nú á árinu 2019, hafa Barnaheill, Unicef og umboðsmaður barna tekið höndum saman um að gera einstökum þáttum Barnasáttmálans skil með mánaðarlegum greinaskrifum. Við greinaskrifin er stuðst við almennar athugasemdir eða leiðbeiningar Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna.

9. september 2019 : Umboðsmaður barna á LÝSU – rokkhátíð lýðræðisins

Umboðsmaður barna hélt erindi á LÝSU s.l. laugardag, 7. september, í samstarfi við frístunda- og forvarnardeild Akureyrarbæjar. Rætt var um þátttöku barna í stefnumótun stjórnvalda, hvernig ríki og sveitarfélög haga samráði við börn og hvað mætti betur fara. Miklar umræður sköpuðust en samhljómur var í salnum um mikilvægi þess að finna lausnir og skapa betri farveg fyrir börn til að koma skoðunum sínum á framfæri.

6. september 2019 : Umboðsmaður barna afhendir forsætisráðherra ársskýrslu 2018

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, skýrslu umboðsmanns barna 2018 í morgun.

2. september 2019 : Tillögur til að bregðast við skólaforðun

Tillögur umboðsmanns barna um fimm punkta áætlun til að bregaðst við skólaforðun. Bréf sent til mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

Síða 3 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica