Fréttir (Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Niðurstöður samráðsfundar barna og Strætó
Hér að neðan má finna helstu niðurstöður samráðsfundar barna og Strætó, ásamt bréfi til framkvæmdarstjóra, framkvæmdarstjórnar og stjórnar Strætó.
Mennta- og barnamálaráðherra afhent bréf vegna stöðu barna með fjölþættan vanda
Umboðsmaður barna afhenti nýjum mennta- og barnamálaráðherra bréf vegna meðferðarkerfisins og skort á úrræðum fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda.
Árangursríkur samráðsfundur barna og Strætó
Laugardaginn 1. febrúar fór fram samráðsfundur barna og ungmenna, Strætó og kjörinna fulltrúa á höfuðborgarsvæðinu í Hinu húsinu. Fundurinn var samstarfsverkefni umboðsmanns barna, UNICEF á Íslandi og Strætó.
Yfirlýsing vegna verkfalls kennara og réttinda barna
Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af yfirvofandi verkfalli kennara sem á að hefjast að nýju 1. febrúar nk.
Börn og Strætó
Samráðsfundur ráðgjafarhóps umboðsmanns barna, ungmennaráðs UNICEF og Strætó verður haldinn laugardaginn 1. febrúar nk. í Hinu húsinu
Afmælishátíð
Í tilefni af 30 ára afmæli embættisins efnir umboðsmaður barna til afmælishátíðar í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 9. janúar.
Gleðileg jól
Umboðsmaður barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Jólafundur ráðgjafahópsins
Ráðgjafahópur umboðsmanns barna hélt sinn síðasta fund á árinu 2024 þann 12. desember síðastliðinn.
Breytingar á starfsliði embættisins
Breytingar hafa orðið á starfsliði embættisins en Guðlaug Edda Hannesdóttir hóf störf sem sérfræðingur í þátttöku barna í byrjun nóvember.
Eldri fréttir (Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna
Þann 1. október sl. gaf Samband íslenskra sveitarfélaga út leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna í leik- eða grunnskólum.
Um loftslagsverkföll barna og ungmenna
Vegna umfjöllunar um rafrettur – börn njóti besta mögulega heilsufars
Eyða skal grein. Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarnar vikur í kjölfar frétta frá Bandaríkjunum um tengsl rafrettna við að öðru leyti óútskýrða lungnakvilla.
Vegna umfjöllunar um rafrettur – börn njóti besta mögulega heilsufars
Í tilefni umræðu um mögulega skaðsemi rafrettna leggur umboðsmaður barna áherslu á að börn njóti vafans og gripið sé til ráðstafana til að koma í veg fyrir mögulegt heilsutjón af völdum rafretta.
Náum áttum morgunverðarfundur 25. september
Skyldur ríkja til að gera ráðstafanir til að ákvæði Barnasáttmálans séu uppfyllt
Umboðsmaður barna á LÝSU – rokkhátíð lýðræðisins
Umboðsmaður barna afhendir forsætisráðherra ársskýrslu 2018
Tillögur til að bregðast við skólaforðun
Tillögur umboðsmanns barna um fimm punkta áætlun til að bregaðst við skólaforðun. Bréf sent til mennta- og menningarmálaráðuneytisins.