Fréttir (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

3. desember 2024 : Niðurstöður Krakkakosninga

Niðurstöður Krakkakosninganna voru kynntar í kosningasjónvarpi RÚV þann 30. nóvember sl. Miðflokkurinn sigraði í þeim kosningum með nokkrum yfirburðum. 

21. nóvember 2024 : Upptaka frá kosningafundi barna

Hér má finna upptöku af kosningafundi barna sem haldinn var í Norræna húsinu á degi mannréttinda barna. 

20. nóvember 2024 : Dagur mannréttinda barna

Í dag er dagur mannréttinda barna en á þessum degi fyrir 35 árum var Barnasáttmálinn samþykktur. 

18. nóvember 2024 : Kosningafundur barna

Efnt verður til kosningafundar barna í Norræna húsinu, miðvikudaginn 20. nóvember nk. 

13. nóvember 2024 : Meðferðarúrræði

Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna þess vanda og úrræðaleysis sem skapast hefur í málefnum barna með fjölþættan vanda. 

5. nóvember 2024 : Yfirlýsing vegna verkfalla

Umboðsmanni barna hefur borist fjöldi erinda vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í kjaraviðræðum Kennarasambands Íslands við Sambands íslenskra sveitarfélaga annars vegar og ríkið hins vegar, þar sem verkfall kennara hefur nú varað í heila viku. 

25. október 2024 : Skólabyrjun og símareglur

Í lok ágúst var send könnun til allra grunnskóla þar sem spurt var um hvenær skóladagur hæfist og hvort reglur væru í skólanum um símanotkun nemenda. 

22. október 2024 : Námsúrræði Klettabæjar

Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna námsúrræðis á vegum Klettabæjar. 

14. október 2024 : Vegna boðaðra verkfallsaðgerða

Umboðsmaður barna hefur miklar áhyggjur af boðuðum verkfallsaðgerðum kennara og telur mikilvægt að samið verði áður en til þeirra kemur.

Síða 4 af 31

Eldri fréttir (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

30. ágúst 2019 : Skýrsla umboðsmanns barna 2018

Skýrsla umboðsmanns barna fyrir starfsemi á árinu 2018 er komin út.

27. ágúst 2019 : Heilsuvernd barna - umfjöllun um Barnasáttmálann

Áfram höldum við að birta umfjallanir á ákveðnum greinum Barnasáttmálans. En markmið þess er að vekja athygli á sáttmálanum og stuðla að því að ítarefni um einstakar greinar Barnasáttmálans séu aðgengilegri. Nú er fjallað um 24. gr. Barnasáttmálans sem er um heilsuvernd barna.

21. ágúst 2019 : Svar við opnu bréfi varðandi vinnuskóla og lífsleiknikennslu

Vegna opins bréfs Viðars Freys Guðmundssonar til umboðsmanns barna sem birtist þann 29. júní sl.

19. ágúst 2019 : Áfengisauglýsingar á golfmótum þar sem ungmennum er leyfð þátttaka

Embættið fékk ábendingu um auglýsingar á móti sem haldið var á vegum Golfsambands Íslands í lok maí, en ungmenni geta unnið sér inn þátttökurétt í því móti. Í kjölfarið sendi umboðsmaður barna bréf til sambandsins.

21. júlí 2019 : Skert starfsemi vegna sumarfría

Vegna sumarfrís starfsfólks verður starfsemi á skrifstofu embættisins með minna móti síðustu tvær vikurnar í júlí. Það getur því orðið bið á svörun á þeim erindum sem berast þann tíma sem sumarleyfi starfsfólks stendur yfir. Þau erindi sem berast frá börnum njóta þó forgangs og verður svarað eins fljótt og auðið er.

3. júlí 2019 : Umboðsmaður óskar eftir fundi með dómsmálaráðherra og forstjóra Útlendingastofnunar

Í dag sendi umboðsmaður barna eftirfarandi bréf til dómsmálaráðherra og forstjóra Útlendingastofnunar.

2. júlí 2019 : Þátttaka á ENYA - um réttindi barna í stafrænu umhverfi

Umboðsmaður barna tekur á þessu ári í fyrsta sinn í þátt í ENYA (European Network of Young Advisors) sem vinnur með evrópskum samtökum umboðsmönnum barna þar sem fjallað var um réttindi barna í stafrænu umhverfi og ber yfirskriftina Let‘s talk young, let‘s talk about children‘s rights in the digital environment.

18. júní 2019 : Ert þú að fara að vinna í sumar?

Nú þegar sumarið er gengið í garð eru mörg börn og ungmenni að hefja störf á fjölbreyttum vinnustöðum. Umboðsmaður barna vill árétta að börn eiga sjálfstæð réttindi umfram hinu fullorðnu og eiga rétt á vernd og því sætir atvinnuþáttaka barna takmörkunum af ýmsu tagi.

10. júní 2019 : Þjónusta talmeinafræðinga

Umboðsmaður barna sendi bréf til heilbrigðisráðherra vegna fyrirkomulags á þjónustu talmeinafræðinga.

Síða 4 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica