Fréttir (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

26. september 2022 : Gjaldtaka í strætisvögnum fyrir börn

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til stjórnar Strætó BS. og borgarstjóra Reykjavíkurborgar vegna hækkunar á gjaldskrá ungmenna og gjaldfrelsi barna á grunnskólaaldri í strætó. 

23. september 2022 : Ráðstefna og ársfundur umboðsmanna í Evrópu

Samtök umboðsmanna barna í Evrópu (ENOC) héldu sína árlegu ráðstefnu og ársfund í Hörpu í Reykjavík dagana 19.-21. september sl. 

16. september 2022 : Umboðsmenn barna í Evrópu með ráðstefnu í Reykjavík

Samtök umboðsmanna barna í Evrópu (ENOC) munu halda sína árlegu ráðstefnu og ársfund í Reykjavík.

14. september 2022 : Bið barna eftir þjónustu - fréttatilkynning

 Umboðsmaður barna hefur staðið fyrir upplýsingaöflun um fjölda barna sem bíða eftir þjónustu hjá ýmsum aðilum. 

30. ágúst 2022 : Réttindi barna í leikskólum

Embættið sendi bréf til borgarstjóra og Borgarráðs vegna stöðunnar á málefnum leikskóla í borginni.

26. ágúst 2022 : Í upphafi skólaárs

Nú þegar allir skólar eru að hefja nýtt skólaár þá er ágætt að hafa nokkra hluti til hliðsjónar. 

24. ágúst 2022 : Vegir sem þjóna skólaakstri

Í kjölfar ábendinga um ástand vegar sem þjónar meðal annars skólaakstri sendi embættið bréf til Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra.

19. ágúst 2022 : Myndband frá gróðursetningu í Vinaskógi

Hér er skemmtilegt myndband frá gróðursetningu í Vinaskógi við Þingvelli fyrr í sumar. Markmið gróðursetningarinnar var að kolefnisjafna ferðir þátttakenda á barnaþing sem haldið var í mars á þessu ári og voru nemendur í Kerhólsskóla í Grímsnes- og Grafningshreppi í aðalhlutverki.

15. ágúst 2022 : Aðgengi barna að gosstöðvum í Meradölum

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að takmarka, að svo stöddu, aðgengi barna yngri en 12 ára að gosstöðvunum í Meradölum. Á vefsíðu lögreglunnar kemur fram að ákvörðunin sé tekin á grundvelli 23. gr. laga um almannavarnir nr. 82/2008 og með hagsmuni barna að leiðarljósi.

Síða 4 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica