27. ágúst 2019

Heilsuvernd barna - umfjöllun um Barnasáttmálann

Áfram höldum við að birta umfjallanir á ákveðnum greinum Barnasáttmálans. En markmið þess er að vekja athygli á sáttmálanum og stuðla að því að ítarefni um einstakar greinar Barnasáttmálans séu aðgengilegri. Nú er fjallað um 24. gr. Barnasáttmálans sem er um heilsuvernd barna.

Áfram höldum við að birta umfjallanir á ákveðnum greinum Barnasáttmálans. En markmið þess er að vekja athygli á sáttmálanum og stuðla að því að ítarefni um einstakar greinar Barnasáttmálans séu aðgengilegri. Nú er fjallað um 24. gr. Barnasáttmálans sem er um heilsuvernd barna. Umfjöllunin er rituð af starfsmanni umboðsmanns barna. 

Heilsuvernd barna - grein júlí mánuðar (pdf).

Hægt er að nálgast fleiri umfjallanir um greinar Barnasáttmálans hér

 

Heilsuvernd Barna

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica