Fréttir (Síða 5)
Fyrirsagnalisti
Framhaldsskólar hefjast á ný
Nú styttist í skólabyrjun í framhaldsskólum landsins og vill umboðsmaður barna af því tilefni minna á réttindi barna í framhaldsskólum og óska öllum framhaldsskólanemum góðs gengis á komandi skólaári.
Aðgangur að upplýsingum og rafræn skilríki
Umboðsmaður barna hefur fengið fjölda erinda vegna aðgangs að upplýsingum um börn sem ekki eru með skráða forsjá í Þjóðskrá Íslands.
Samræmt námsmat og skýrsla um framkvæmd skólahalds
Umboðsmaður barna sendi mennta- og barnamálaráðherra bréf um innleiðingu á nýju samræmdu námsmati.
Skert starfsemi vegna sumarfría
Vegna sumarfrís starfsfólks getur orðið bið á svörun erinda sem berast næstu daga. Sem fyrr njóta börn ávallt forgangs þegar erindum er svarað.
Ungmenni ræða um fósturkerfið
Dagana 1. - 2. júlí fór fram fundur ENYA í Bratislava þar sem fjallað var um börn í fósturkerfinu.
Staða barna með fjölþættan vanda
Þann 2. júlí síðastliðinn komu út tvær skýrslur umboðsmanns Alþingis um Klettabæ annars vegar og Vinakot hins vegar, tvö einkarekin búsetuúrræði fyrir 13 – 18 ára börn.
Reynsla barna frá Grindavík
Á sýningunni „að allir séu óhultir“, sem opnaði í Lestrasal Safnahúsins 17. júní sl. var forsætisráðherra afhent skýrsla með niðurstöðum fundar barna frá Grindavík með umboðsmanni barna.
Að allir séu óhultir!
Þann 17. júní verður sýningin "að allir séu óhultir" opnuð í Safnahúsinu. Sýningin er afrakstur myndlistarnámskeið þar sem unnið var með niðurstöður fundar barna frá Grindavík með umboðsmanni barna sem haldinn var í byrjun mars.
Niðurstöður Krakkakosninga
Niðurstöður Krakkakosninga voru tilkynntar í kosningasjónvarpi RÚV, laugardaginn 1. júní sl.
Eldri fréttir (Síða 5)
Fyrirsagnalisti
Langur biðtími hjá sýslumanni á höfuðborgarsvæðinu - bréf til ráðherra
Umboðsmaður barna sendi eftirfarandi bréf til dómsmálaráðherra. Tilefnið er meðal annars frétt á vefsíðu sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu þar sem fram kemur að enn bíða til meðferðar öll mál sem hafa borist eftir 16. október. 2018.
Réttur barna til vinnuverndar
Áfram höldum við að birta umfjallanir á ákveðnum greinum Barnasáttmálans. Nú er fjallað um 32. gr. Barnasáttmálans sem er um rétt barna til vinnuverndar.
Börn á þing í Hörpu
Er bréf á leiðinni heim til þín?
Dagur barnsins er í dag
Viðmið um skjánotkun barna og ungmenna
Embætti landlæknis, umboðsmaður barna, Barnaheill, Heilsugæslan, Heimili og skóli og SAFT hafa gefið út viðmið um skjánotkun barna og ungmenna. Viðmiðin eru gefin út til stuðnings foreldrum við að stuðla að jákvæðri og uppbyggilegri umgengni við tækni, tölvur og snjalltæki.
Samstarf félag- og barnamálaráðherra og umboðsmann barna á afmælisári Barnasáttmálans
Barnaþing haldið 21. - 22. nóvember 2019
Réttur barna til einkalífs
Þann 7. maí sl., birtist grein umboðsmanns barna í Noregi um rétt barna til einkalífs, greinin fylgir hér á eftir í lauslegri íslenskri þýðingu.