Fréttir (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Fylgd barna úr frístund
Svar hefur borist frá Reykjavíkurborg við erindi umboðsmanns barna um fylgd barna úr frístundaheimilum á íþróttaæfingar.
Börn gróðursetja í Vinaskógi
Börn úr Vesturbæjarskóla, ásamt umboðsmanni barna og í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands, gróðursettu trjáplöntur í Vinaskógi í tilefni af barnaþingi sem haldið var í nóvember á síðasta ári.
Ráðherra fengu skýrslu barnaþings afhenta
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna ásamt Salvöru Nordal, umboðsmanni barna, afhentu ráðherrum skýrslu barnaþings á föstudaginn sl.
Bið barna eftir þjónustu, nýjar tölur
Umboðsmaður barna birtir nú í sjötta sinn upplýsingar um bið barna eftir þjónustu.
Ársskýrsla 2023
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í gær Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra, ársskýrslu embættisins fyrir árið 2023.
Ráðgjafarhópurinn aftur af stað
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna hélt sinn fyrsta fund í gær eftir gott sumarfrí.
Viðbrögð við svari ráðuneytis
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna svars sem barst embættinu um samræmt námsmat og skýrslu um framkvæmd skólahalds.
Grunnskólar byrja
Nú þegar grunnskólar eru að hefjast á ný vill umboðsmaður barna minna á réttindi nemenda í grunnskólum.
Framhaldsskólar hefjast á ný
Nú styttist í skólabyrjun í framhaldsskólum landsins og vill umboðsmaður barna af því tilefni minna á réttindi barna í framhaldsskólum og óska öllum framhaldsskólanemum góðs gengis á komandi skólaári.
Eldri fréttir (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Skólasókn - skólaforðun
Málþing verður um skólasókn og skólaforðun verður haldið á Grand hóteli í Reykjavík, 20. maí 2019, kl. 08:30-12:00. Samband íslenskra sveitafélaga stendur fyrir málþinginu í samstarfi við Velferðarvaktina og umboðsmann barna.
Raddir fatlaðra barna - félags- og barnamálaráðherra afhent skýrsla sérfræðihóps
Umboðsmaður barna hefur gefið út skýrslu með niðurstöðum sérfræðihóps fatlaðra barna og unglinga. Þar koma fram ábendingar hópsins um það sem betur má fara í málefnum fatlaðra barna og unglinga. Þær snúa meðal annars að aðgengi, ferðaþjónustu, upplýsingagjöf, tómstundastarfi, fordómum, virðingu í samskiptum, einelti og ofbeldi.