Fréttir (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

28. ágúst 2024 : Ráðgjafarhópurinn aftur af stað

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna hélt sinn fyrsta fund í gær eftir gott sumarfrí. 

22. ágúst 2024 : Viðbrögð við svari ráðuneytis

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna svars sem barst embættinu um samræmt námsmat og skýrslu um framkvæmd skólahalds.  

20. ágúst 2024 : Grunnskólar byrja

Nú þegar grunnskólar eru að hefjast á ný vill umboðsmaður barna minna á réttindi nemenda í grunnskólum. 

16. ágúst 2024 : Framhaldsskólar hefjast á ný

Nú styttist í skólabyrjun í framhaldsskólum landsins og vill umboðsmaður barna af því tilefni minna á réttindi barna í framhaldsskólum og óska öllum framhaldsskólanemum góðs gengis á komandi skólaári.

29. júlí 2024 : Aðgangur að upplýsingum og rafræn skilríki

Umboðsmaður barna hefur fengið fjölda erinda vegna aðgangs að upplýsingum um börn sem ekki eru með skráða forsjá í Þjóðskrá Íslands. 

25. júlí 2024 : Samræmt námsmat og skýrsla um framkvæmd skólahalds

Umboðsmaður barna sendi mennta- og barnamálaráðherra bréf um innleiðingu á nýju samræmdu námsmati. 

18. júlí 2024 : Skert starfsemi vegna sumarfría

Vegna sumarfrís starfsfólks getur orðið bið á svörun erinda sem berast næstu daga. Sem fyrr njóta börn ávallt forgangs þegar erindum er svarað. 

11. júlí 2024 : Ungmenni ræða um fósturkerfið

Dagana 1. - 2. júlí fór fram fundur ENYA í Bratislava þar sem fjallað var um börn í fósturkerfinu. 

10. júlí 2024 : Staða barna með fjölþættan vanda

Þann 2. júlí síðastliðinn komu út tvær skýrslur umboðsmanns Alþingis um Klettabæ annars vegar og Vinakot hins vegar, tvö einkarekin búsetuúrræði fyrir 13 – 18 ára börn. 

Síða 6 af 32

Eldri fréttir (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

10. maí 2019 : Skólasókn - skólaforðun

Málþing verður um skólasókn og skólaforðun verður haldið á Grand hóteli í Reykjavík, 20. maí 2019, kl. 08:30-12:00. Samband íslenskra sveitafélaga stendur fyrir málþinginu í samstarfi við Velferðarvaktina og umboðsmann barna.

10. maí 2019 : Raddir fatlaðra barna - félags- og barnamálaráðherra afhent skýrsla sérfræðihóps

Umboðsmaður barna hefur gefið út skýrslu með niðurstöðum sérfræðihóps fatlaðra barna og unglinga. Þar koma fram ábendingar hópsins um það sem betur má fara í málefnum fatlaðra barna og unglinga. Þær snúa meðal annars að aðgengi, ferðaþjónustu, upplýsingagjöf, tómstundastarfi, fordómum, virðingu í samskiptum, einelti og ofbeldi.

8. maí 2019 : Hlutverk foreldra í forvörnum - morgunverðarfundur Náum áttum

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður miðvikudaginn 15. maí nk. klukkan 8:15 - 10:00 á Grand hótel. Skráning er á heimasíðu Náum áttum hópsins.

4. maí 2019 : Réttindi barna í stafrænu umhverfi - barnaréttarnefnd kallar eftir athugasemdum

Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna, sem fer með eftirlit með Barnasáttmálanum, hyggst gefa út almenna athugasemd um réttindi barna í stafrænu umhverfi. Hún hefur af því tilefni kallað eftir athugasemdum frá öllum sem vilja láta málið til sín taka

24. apríl 2019 : Réttur barna til hvíldar, tómstunda og menningar, 31. gr. Barnasáttmálans

Grein aprílmánaðar fjallar um 31. gr. Barnasáttmálans sem snýr að rétti barna til hvíldar, tómstunda og menningar.

17. apríl 2019 : Viðmið um skjánotkun barna og ungmenna

Embætti landlæknis, umboðsmaður barna, Barnaheill, Heilsugæslan, Heimili og skóli og SAFT hafa gefið út viðmið um skjánotkun barna og ungmenna. Skjáviðmiðin eru gefin út fyrir aldursbilin 0–5 ára, 6–12 ára og 13–18 ára.

12. apríl 2019 : Ráðgjafarhópurinn fagnar tíu árum

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna fagnaði tíu ára afmæli sínu í gær, 11. apríl, með afmælisveislu í húsnæði umboðsmanns barna. Bæði núverandi og fyrrverandi meðlimum ráðgjafarhópsins var boðið til afmælishátíðarinnar en á þessum tíu árum hefur fjöldi ungmenna tekið þátt í starfi hópsins.

11. apríl 2019 : Fréttatilkynning: Tíu ára afmæli ráðgjafarhóps - Frú Vigdís Finnbogadóttir verður verndari barnaþings

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna fagnar tíu ára afmæli í dag. Frú Vigdís Finnbogadóttir ávarpar afmælisgesti en hún hefur samþykkt það hlutverk að vera verndari barnaþings.
Síða 6 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica