Fréttir (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Verklagsreglur Strætó
Embættið sendi bréf til Strætó og óskað eftir upplýsingum um verklagsreglur vegna samskipta við börn.
Fyrirhuguð sumarlokun á meðferðardeild Stuðla
Embættið sendi bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna fjölmiðlaumfjöllunar um fyrirhugaða lokun meðferðardeildar Stuðla á tímabilinu 12. júlí til 8. ágúst.
Krakkakosningar hefjast í grunnskólum
Krakkakosningar í tengslum við forsetakosningarnar eru nú hafnar og munu fara nú fram í grunnskólum landsins á næstu dögum.
Fræðsluskylda stjórnvalda og námsúrræði Klettabæjar
Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna námsúrræði á vegum Klettabæjar fyrir nemendur á framhaldsskólaaldri.
Krakkakosningar 2024
Krakkakosningar fara fram í sjötta sinn og nú í tengslum við forsetakosningarnar sem verða þann 1. júní nk.
Tilvísanir heilsugæslulækna
Umboðsmaður barna sendi bréf til heilbrigðisráðherra vegna tilmæla félags íslenskra heimilislækna að hætta að skrifa tilvísanir vegna barna.
hljóðvist í skólum
Embættið hefur sent bréf til allra sveitarfélaga með hvatningu um að huga að bættri hljóðvist í skólum.
Samvera ofarlega í huga barna
Í kjölfar fundar með börnum frá Grindavík sendi umboðsmaður barna bréf til ríkisstjórnar Íslands og bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar um mál sem eru ofarlega í huga grindvískra barna.
Bréf til ráðherra vegna biðlista
Eldri fréttir (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Skólasókn - skólaforðun
Málþing verður um skólasókn og skólaforðun verður haldið á Grand hóteli í Reykjavík, 20. maí 2019, kl. 08:30-12:00. Samband íslenskra sveitafélaga stendur fyrir málþinginu í samstarfi við Velferðarvaktina og umboðsmann barna.
Raddir fatlaðra barna - félags- og barnamálaráðherra afhent skýrsla sérfræðihóps
Umboðsmaður barna hefur gefið út skýrslu með niðurstöðum sérfræðihóps fatlaðra barna og unglinga. Þar koma fram ábendingar hópsins um það sem betur má fara í málefnum fatlaðra barna og unglinga. Þær snúa meðal annars að aðgengi, ferðaþjónustu, upplýsingagjöf, tómstundastarfi, fordómum, virðingu í samskiptum, einelti og ofbeldi.