Fréttir (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

8. mars 2024 : Fundur með börnum frá Grindavík

Fundur umboðsmanns barna með börnum frá Grindavík fór fram í Laugardalshöll í gær, fimmtudag 7. mars.

5. mars 2024 : Börnum frá Grindavík boðið til sérstaks fundar

Umboðsmaður barna heldur fund með börnum frá Grindavík fimmtudaginn 7. mars nk. í Laugardalshöll. 

26. febrúar 2024 : Þjónusta talmeinafræðinga

Embættið sendi bréf til heilbrigðisráðherra þar sem óskað er eftir upplýsingum um hvort það standi til að koma á miðlægum biðlistum fyrir börn eftir þjónustu talmeinafræðinga.

26. febrúar 2024 : Bið barna eftir þjónustu

Umboðsmaður barna birtir nú í fimmta sinn upplýsingar um upplýsingar um bið barna eftir þjónustu. 

23. febrúar 2024 : Dagur heyrnar

Ráðstefna um hljóðvist í skólum, forvarnir og breytt viðhorf til heyrnarverndar barna verður haldin í Salnum Kópavogi föstudaginn 1. mars. 

19. febrúar 2024 : Nýtt barna- og ungmennaráð heimsmarkmiðanna

Nýtt barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða SÞ hélt sinn fyrsta fund á dögunum. Á fundinum voru fráfarandi fulltrúum þökkuð góð störf í þágu ráðsins.

31. janúar 2024 : Bréf til dómsmálaráðherra

Embættið sendi bréf til dómsmálaráðherra varðandi ákvæði almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um nauðgun gagnvart börnum og þörf á endurskoðun. 

15. janúar 2024 : Grindavík

Umboðsmaður barna sendir íbúum Grindavíkur hlýjar og hugheilar kveðjur vegna þeirra hamfara sem nú ganga yfir. 

11. janúar 2024 : Ráðgjafarhópur fundar með ráðherra

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna átti fund með mennta- og barnamálaráðherra í kjölfar bréfs sem hópurinn sendi ráðherra í október 2023. 

Síða 7 af 30

Eldri fréttir (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

29. mars 2019 : Barnasáttmálinn og ofbeldi gegn börnum

Við höldum áfram að birta umfjallanir á ákveðnum greinum Barnasáttmálans. Umfjöllun marsmánuðar er um ofbeldi gegn börnum.

14. mars 2019 : Könnun um skólaforðun

Velferðarvaktin kynnti nýlega niðurstöður könnunar um skólasókn og skólaforðun í grunnskólum landsins. Nánar er fjallað um niðurstöður könnunarinnar á vefsvæði Velferðarvaktarinnar en könnunin var framkvæmd í þeim tilgangi að afla upplýsinga frá skólastjórnendum sem nýst geta við stefnumótun í málefnum barna.

1. mars 2019 : Skýrsla um lífskjör og fátækt barna á Íslandi 2004-2016

Skýrsla um lífskjör og fátækt barna á Íslandi 2004 - 2016 kom út 28. febrúar 2019. Skýrslan var unnin af Kolbeini Stefánssyni fyrir Velferðarvaktina.

27. febrúar 2019 : Barnamenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Barnamenningarsjóður auglýsir eftir styrkumsóknum í sjóðinn. Umsóknarfrestur rennur út 1. apríl 2019 klukkan 16:00.

22. febrúar 2019 : Réttur barna til menntunar

Í tilefni af þrjátíu ára afmælis Barnasáttmálans birtast hér mánaðarlega grein þar sem einstökum þáttum Barnasáttmálans er gerð skil. Í febrúarmánuði er sjónum beint að rétti barna til menntunar og markmið menntunar.

21. febrúar 2019 : Fundur um svefn og klukkubreytingar

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna í samvinnu við Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) stóð fyrir fundi um svefnvenjur og klukkubreytingar í Menntaskólanum við Hamrahlíð í dag. Fundurinn var afar vel sóttur og stofan full af áhugasömu ungu fólki.

20. febrúar 2019 : Drög að reglum um sérkröfur til skólabifreiða

Umboðsmaður barna sendi inn umsögn um drög að reglum um sérkröfur til skólabifreiða, mál nr. 37/2019 þann 20. febrúar 2019.

19. febrúar 2019 : Birting dóma þegar þolendur eru börn

Embættið hefur ítrekað vakið máls á hvernig birtingu dóma sem varða börn er háttað.

19. febrúar 2019 : Morgunverðarfundur Náum áttum - Persónuvernd barna

Vakin er athygli á næsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins sem verður miðvikudaginn 20. febrúar klukkan 8:15 - 10:00 á Grand Hótel. Að þessu sinni verður umræðuefnið Persónuvernd barna - áskoranir í skólasamfélaginu.
Síða 7 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica