Fréttir (Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Reynsla barna frá Grindavík
Á sýningunni „að allir séu óhultir“, sem opnaði í Lestrasal Safnahúsins 17. júní sl. var forsætisráðherra afhent skýrsla með niðurstöðum fundar barna frá Grindavík með umboðsmanni barna.
Að allir séu óhultir!
Þann 17. júní verður sýningin "að allir séu óhultir" opnuð í Safnahúsinu. Sýningin er afrakstur myndlistarnámskeið þar sem unnið var með niðurstöður fundar barna frá Grindavík með umboðsmanni barna sem haldinn var í byrjun mars.
Niðurstöður Krakkakosninga
Niðurstöður Krakkakosninga voru tilkynntar í kosningasjónvarpi RÚV, laugardaginn 1. júní sl.
Verklagsreglur Strætó
Embættið sendi bréf til Strætó og óskað eftir upplýsingum um verklagsreglur vegna samskipta við börn.
Fyrirhuguð sumarlokun á meðferðardeild Stuðla
Embættið sendi bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna fjölmiðlaumfjöllunar um fyrirhugaða lokun meðferðardeildar Stuðla á tímabilinu 12. júlí til 8. ágúst.
Krakkakosningar hefjast í grunnskólum
Krakkakosningar í tengslum við forsetakosningarnar eru nú hafnar og munu fara nú fram í grunnskólum landsins á næstu dögum.
Fræðsluskylda stjórnvalda og námsúrræði Klettabæjar
Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna námsúrræði á vegum Klettabæjar fyrir nemendur á framhaldsskólaaldri.
Krakkakosningar 2024
Krakkakosningar fara fram í sjötta sinn og nú í tengslum við forsetakosningarnar sem verða þann 1. júní nk.
Tilvísanir heilsugæslulækna
Umboðsmaður barna sendi bréf til heilbrigðisráðherra vegna tilmæla félags íslenskra heimilislækna að hætta að skrifa tilvísanir vegna barna.
Eldri fréttir (Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Barnasáttmálinn og ofbeldi gegn börnum
Við höldum áfram að birta umfjallanir á ákveðnum greinum Barnasáttmálans. Umfjöllun marsmánuðar er um ofbeldi gegn börnum.
Könnun um skólaforðun
Skýrsla um lífskjör og fátækt barna á Íslandi 2004-2016
Barnamenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum
Réttur barna til menntunar
Fundur um svefn og klukkubreytingar
Drög að reglum um sérkröfur til skólabifreiða
Birting dóma þegar þolendur eru börn
Embættið hefur ítrekað vakið máls á hvernig birtingu dóma sem varða börn er háttað.