Fréttir (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

21. mars 2023 : Upplýsingar um bið barna eftir þjónustu

Umboðsmaður barna hefur staðið fyrir reglulegri upplýsingaöflun um þann fjölda barna sem bíður eftir þjónustu hjá tilteknum aðilum með það að markmiði að varpa ljósi á stöðuna hverju sinni. 

20. mars 2023 : Mannabreytingar á skrifstofunni

Mannabreytingar hafa orðið á starfsliði umboðsmanns barna en Hafdís Una Guðnýjardóttir, lögfræðingur hóf störf hjá embættinu í byrjun mars. 

15. mars 2023 : Ungmennaráð heimsmarkmiðanna

Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði um miðjan mars á Akureyri þar sem þau fóru m.a. yfir tillögur sínar sem afhentar verða ríkisstjórninni í apríl. 

13. febrúar 2023 : Mygla í grunnskólum

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna myglu í grunnskólum og skyldur skólayfirvalda í þeim efnum. 

23. janúar 2023 : Barnaþing í nóvember

Barnaþing verður haldið í þriðja sinn dagana 16. og 17. nóvember 2023 í Silfurbergi í Hörpu. 

18. janúar 2023 : Reynsla barna af skólaforðun

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna óskar eftir nafnlausum frásögnum barna á grunnskólaaldri sem hafa reynslu af skólaforðun.

21. desember 2022 : Jólakveðja

Embætti umboðsmanns barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

7. desember 2022 : Niðurskurður í þjónustu við börn

Embættið hefur sent bréf til borgarstjóra vegna yfirvofandi niðurskurðar í þjónustu Reykjavíkurborgar við börn. 

17. nóvember 2022 : Lýðræðisleg þátttaka ungmenna

Umboðsmaður barna hefur sent mennta- og barnamálaráðherra bréf um lýðræðislega þátttöku ungmenna í framhaldsskólum. 

Síða 7 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica