Fréttir (Síða 8)
Fyrirsagnalisti
hljóðvist í skólum
Embættið hefur sent bréf til allra sveitarfélaga með hvatningu um að huga að bættri hljóðvist í skólum.
Samvera ofarlega í huga barna
Í kjölfar fundar með börnum frá Grindavík sendi umboðsmaður barna bréf til ríkisstjórnar Íslands og bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar um mál sem eru ofarlega í huga grindvískra barna.
Bréf til ráðherra vegna biðlista
Fundur með börnum frá Grindavík
Fundur umboðsmanns barna með börnum frá Grindavík fór fram í Laugardalshöll í gær, fimmtudag 7. mars.
Börnum frá Grindavík boðið til sérstaks fundar
Umboðsmaður barna heldur fund með börnum frá Grindavík fimmtudaginn 7. mars nk. í Laugardalshöll.
Þjónusta talmeinafræðinga
Embættið sendi bréf til heilbrigðisráðherra þar sem óskað er eftir upplýsingum um hvort það standi til að koma á miðlægum biðlistum fyrir börn eftir þjónustu talmeinafræðinga.
Bið barna eftir þjónustu
Umboðsmaður barna birtir nú í fimmta sinn upplýsingar um upplýsingar um bið barna eftir þjónustu.
Dagur heyrnar
Nýtt barna- og ungmennaráð heimsmarkmiðanna
Nýtt barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða SÞ hélt sinn fyrsta fund á dögunum. Á fundinum voru fráfarandi fulltrúum þökkuð góð störf í þágu ráðsins.
Eldri fréttir (Síða 8)
Fyrirsagnalisti
Drög að frumvarpi til laga um kynrænt sjálfræði
Niðurstöður könnunar um vinnuskóla fyrir ungmenni
Fyrsti fundur samráðshóps um barnaþing
Merki tengt afmælisári Barnasáttmálans
Morgunverðarfundur Náum áttum - jákvæð samskipti í starfi með börnum
Fundur með félags- og barnamálaráðherra
Salvör Nordal,umboðsmaður barna ásamt þeim Ingu Huld Ármann og Auði Bjarnadóttur ungmennum frá ráðgjafarhópi embættisins funduðu með Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra fyrr í dag.