Fréttir (Síða 8)

Fyrirsagnalisti

16. maí 2024 : Fyrirhuguð sumarlokun á meðferðardeild Stuðla

Embættið sendi bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna fjölmiðlaumfjöllunar um fyrirhugaða lokun meðferðardeildar Stuðla á tímabilinu 12. júlí til 8. ágúst.

15. maí 2024 : Krakkakosningar hefjast í grunnskólum

Krakkakosningar í tengslum við forsetakosningarnar eru nú hafnar og munu fara nú fram í grunnskólum landsins á næstu dögum. 

15. maí 2024 : Fræðsluskylda stjórnvalda og námsúrræði Klettabæjar

Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna námsúrræði á vegum Klettabæjar fyrir nemendur á framhaldsskólaaldri.

10. maí 2024 : Krakkakosningar 2024

Krakkakosningar fara fram í sjötta sinn og nú í tengslum við forsetakosningarnar sem verða þann 1. júní nk. 

18. apríl 2024 : Tilvísanir heilsugæslulækna

Umboðsmaður barna sendi bréf til heilbrigðisráðherra vegna tilmæla félags íslenskra heimilislækna að hætta að skrifa tilvísanir vegna barna.

20. mars 2024 : hljóðvist í skólum

Embættið hefur sent bréf til allra sveitarfélaga með hvatningu um að huga að bættri hljóðvist í skólum. 

14. mars 2024 : Samvera ofarlega í huga barna

Í kjölfar fundar með börnum frá Grindavík sendi umboðsmaður barna bréf til ríkisstjórnar Íslands og bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar um mál sem eru ofarlega í huga grindvískra barna.

11. mars 2024 : Bréf til ráðherra vegna biðlista

Umboðsmaður barna sendi bréf til þriggja ráðherra vegna biðlista eftir þjónustu við börn. 

8. mars 2024 : Fundur með börnum frá Grindavík

Fundur umboðsmanns barna með börnum frá Grindavík fór fram í Laugardalshöll í gær, fimmtudag 7. mars.

Síða 8 af 32

Eldri fréttir (Síða 8)

Fyrirsagnalisti

18. febrúar 2019 : Drög að frumvarpi til laga um kynrænt sjálfræði

Umboðsmaður barna sendi inn umsögn að drögum að frumvarpi til laga um kynrænt sjálfræði, mál nr. 42/2019. Umsögnina sendi umboðsmaður þann 18. febrúar 2019 í samráðsgáttina.

7. febrúar 2019 : Niðurstöður könnunar um vinnuskóla fyrir ungmenni

Embættið hefur gefið út skýrslu um niðurstöður könnunar meðal sveitarfélaga um vinnuskóla fyrir ungmenni. Niðurstöðurnar voru fyrst kynntar á fundi sem haldinn var þann 8. nóvember 2018 í samvinnu við Vinnueftirlit ríkisins og Hagstofu Íslands þar sem sjónum var beint að atvinnuþátttöku barna.

29. janúar 2019 : Fyrsti fundur samráðshóps um barnaþing

Fyrsti fundur samráðshóps um barnaþing 2019 var föstudaginn 25. febrúar og var góð þátttaka á þeim fundi.

16. janúar 2019 : Merki tengt afmælisári Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna, Barnaheill – Save the Children á Íslandi og UNICEF á Íslandi hafa látið útbúa sérstakt merki tengdu 30 ára afmæli Barnasáttmálans á þessu ári. Merkið mun verða notað á öllum viðburðum og útgáfu tengdum afmælisárinu.

10. janúar 2019 : Morgunverðarfundur Náum áttum - jákvæð samskipti í starfi með börnum

Fyrsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður miðvikudaginn 23. janúar nk. Fundurinn hefur yfirskriftina "Jákvæð samskipti í starfi með börnum - samfélag virðingar og ábyrgðar".

3. janúar 2019 : Fundur með félags- og barnamálaráðherra

Salvör Nordal,umboðsmaður barna ásamt þeim Ingu Huld Ármann og Auði Bjarnadóttur ungmennum frá ráðgjafarhópi embættisins funduðu með Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra fyrr í dag.

2. janúar 2019 : Barnasáttmálinn þrjátíu ára á þessu ári

Á þessu ári eru þrjátíu ár liðin frá því að Barnasáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember 1989. 

21. desember 2018 : Jólakveðja

Embætti umboðsmanns barna óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Síða 8 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica