Fréttir (Síða 8)

Fyrirsagnalisti

9. ágúst 2023 : Ársskýrsla 2022

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í dag Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2022.

2. ágúst 2023 : Þátttaka í verkefninu "Lighthouse keepers"

Umboðsmaður barna tók þátt í verkefninu Lighthouse-keepers: Business and Human Rights Cooperation Network sem leitt var af "Polish institute for human rights and business".

20. júlí 2023 : Fundur ENYA á Möltu

Tveir fulltrúar úr ráðgjafarhópnum fóru á fund ENYA á Möltu í byrjun júli.

14. júlí 2023 : Tillögur ungmennaráðs Heimsmarkmiðanna

Tillögur ungmennaráðs Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna má finna í stöðuskýrslu forsætisráðuneytisins um innleiðingu heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun á Íslandi.

15. júní 2023 : Fræðsluskylda stjórnvalda

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og barnamálaráðherra varðandi fræðsluskyldu stjórnvalda og rétt barna til að hefja nám við hæfi í framhaldsskólum. 

24. maí 2023 : Barnaþing haldið í þriðja sinn

Það eiga 350 börn um land allt von á bréfi frá umboðsmanni barna. Bréfið inniheldur boð á barnaþing sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík dagana 16. - 17. nóvember nk. 

19. maí 2023 : Barnamenningarsjóður

Úthlutað verður í fimmta sinn úr Barnamenningarsjóði Íslands á degi barnsins sem er sunnudaginn 21. maí. 

19. maí 2023 : Dagur barnsins

Dagur barnsins er á sunnudagin 21. maí og hvetjum við börn og fjölskyldur þeirra að njóta góðra og jákvæðra samveru með þeim hætti sem hentar hverjum og einum.

16. maí 2023 : Verkföll og áhrif þeirra á börn í viðkvæmri stöðu

Umboðsmaður barna telur rétt að koma á framfæri eftirfarandi tilkynningu varðandi verkföll og áhrif þeirra á börn, þá sérstaklega börn í viðkvæmri stöðu.

Síða 8 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica