29. janúar 2019

Fyrsti fundur samráðshóps um barnaþing

Fyrsti fundur samráðshóps um barnaþing 2019 var föstudaginn 25. febrúar og var góð þátttaka á þeim fundi.

Embættið hefur sett á stofn samráðshóp með fulltrúum helstu aðila sem starfa í þágu barna til að fara yfir skipulagningu einstakra þátta í undirbúningi barnaþings sem haldið verður dagana 21. og 22. nóvember á þessu ári. 

Fyrsti fundur samráðshópsins var föstudaginn 25. febrúar og var góð þátttaka á þeim fundi. Umboðsmaður barna hlakkar til þessa samstarfs og vonar að með sameiginlegu átaki verði afmælisárið 2019 og fyrsta barnaþingið að eftirminnilegum atburði fyrir öll börn landsins. 

 

Fundur samráðshóps

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica