21. maí 2024

Verklagsreglur Strætó

Embættið sendi bréf til Strætó og óskað eftir upplýsingum um verklagsreglur vegna samskipta við börn.

Umboðsmaður barna hefur undanfarin ár fengið nokkurn fjölda erinda frá börnum og fullorðnum þar sem kvartað er undan framkomu eða viðbrögðum vagnstjóra Strætó gagnvart tiltekum börnum eða hópum barna. Því óskar umboðsmaður eftir upplýsingum um hvort sérstakar verklagsreglur séu til staðar varðandi samskipti við börn og hvernig öryggi barna eru tryggð í strætó.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica