10. janúar 2019

Morgunverðarfundur Náum áttum - jákvæð samskipti í starfi með börnum

Fyrsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður miðvikudaginn 23. janúar nk. Fundurinn hefur yfirskriftina "Jákvæð samskipti í starfi með börnum - samfélag virðingar og ábyrgðar".

Fyrsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður miðvikudaginn 23. janúar nk. Fundurinn hefur yfirskriftina "Jákvæð samskipti í starfi með börnum - samfélag virðingar og ábyrgðar". 

Fyrirlesarar að þessu sinni eru: 

Gunnar Hersveinn, heimspekingur og rithöfundur með erindið "Að kenna börnum um gildin í lífinu".

Björg Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri Erindis, B.ed og MA í uppeldis- og menntunarfræðum með erindið  "Áskoranir í samskiptum í skólasamfélaginu".

Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum - Save the Children á Íslandi með erindið "Samskipti og samfélag ungra barna - forvarnir frá fyrstu tíð". 

Fundarstjóri er Vanda Sigurgeirsdóttir. 

Þátttökugjald er 3.000 krónur sem þarf að staðgreiða. Morgunverður er innifalinn í gjaldinu. 

Skráning er á vefsíðu Náum áttum

 

Fundarbod 23 Januar 2019


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica