Fréttir (Síða 9)

Fyrirsagnalisti

15. nóvember 2023 : Réttur barna til menntunar

Umboðsmaður minnir á rétt barna til menntunar og rétt barna til hvíldar og tómstunda í kjölfar þeirra jarðhræringa sem nú eiga sér stað í Grindavík. 

1. nóvember 2023 : Verklagsreglur um aðfaragerðir

Embættið hefur sent bréf til dómsmálaráðherra og óskað eftir fundi til að ræða  framkvæmd aðfaragerða og endurskoðunar á verklagsreglum.

31. október 2023 : Ítrekun á erindi til mennta- og barnamálaráðuneytisins

Embættið sendi í dag ítrekun á erindi sínu til mennta- og barnamálaráðuneytisins varðandi fyrirhugaða sameiningu skólanna MA og VMA og skort á samráði við börn. 

30. október 2023 : Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Óskað er eftir umsóknum frá börnum og ungmennum á aldrinum 13 - 17 ára frá öllum landshlutum.

25. október 2023 : Skýrsla ENYA um þátttöku barna

Skýrsla ENYA um starf barnaréttindastofnana er nú komin út. Skýrslan er afrakstur af samstarfi embætta umboðsmanna barna og ráðgjafarhópa barna víðs vegar í Evrópu. 

20. október 2023 : Transgender Child – An Effective Support System in Schools

The Ombudsman for Children in Iceland participated as a partner organization in the project entitled: Transgender Child – an effective support system in school

18. október 2023 : Fylgd barna úr frístundaheimilum

Umboðsmaður barna hefur sent eftirfarandi bréf stílað á Menningar-, íþróttasvið og tómstundaráð Reykjavíkurborgar vegna fylgdar barna úr frístundaheimilum á íþróttaæfingar. 

13. október 2023 : Ráðgjafarhópur sendir ráðherra bréf

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna fræðslu um málefni jaðarsettra hópa. 

9. október 2023 : Ráðstefnan "Löggæsla og samfélagið"

Ráðstefnan "Löggæsla og samfélagið" fór fram dagana 4. – 5. október sl. við Háskólann á Akureyri en meðal fyrirlesara var Hafdís Una, lögfræðingur hjá embættinu.

Síða 9 af 30

Eldri fréttir (Síða 9)

Fyrirsagnalisti

14. desember 2018 : Breytingar á lögum um umboðsmann barna samþykktar á Alþingi

Breytingar á lögum um umboðsmann barna voru samþykktar á Alþingi í gær 13. desember.

10. desember 2018 : Opið hús á aðventunni

Umboðsmaður barna verður með sitt árlega opna hús á aðventunni, miðvikudaginn 12. desember nk. Allir hjartanlega velkomnir.

20. nóvember 2018 : Alþjóðadagur barna

Í dag, 20. nóvember er alþjóðadagur barna sem var fagnað með ýmsum hætti.

16. nóvember 2018 : Svar frá landlækni - lyfjanotkun barna 18 ára og yngri

Svar hefur borist frá landlækni við bréfi umboðsmanns barna þar sem óskað var eftir upplýsingum er varða lyfjanotkun barna og ungmenna.

10. nóvember 2018 : Bréf til landlæknis vegna barns sem vísað var frá Sjúkrahúsinu á Akureyri og vistað í fangaklefa

Bréf hefur verið afhent landlækni vegna máls stúlku sem hafði verið vísað frá Sjúkrahúsinu á Akureyri í lok september þar sem hún var sögð of veik til þess að leggjast inn, bæði á geðsvið og barnadeild sjúkrahússins. Var hún því vistuð næturlangt í fangaklefa.

9. nóvember 2018 : Svar vegna skipulags matarmála í Áslandsskóla

Umboðsmanni barna hefur borist svarbréf frá Fræðslu- og frístundaþjónustu Hafnarfjarðarbæjar dagsett 2. nóvember við erindi embættisins vegna aðstöðu nemenda sem ekki eru í mataráskrift í Áslandsskóla.

8. nóvember 2018 : Fundur um atvinnuþátttöku barna

Í dag var haldin fundur um atvinnuþátttöku barna á vegum umboðsmanns barna og Vinnueftirlitsins,
Síða 9 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica