Fréttir (Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Skýrsla um stöðu barna
Skýrsla um stöðu barna hefur verið lögð fram í tengslum við barnaþing þar sem m.a. er fjallað um stöðu og þróun málefna barna á helstu sviðum samfélagsins.
Vel heppnað barnaþing
Í dag fögnum við degi mannréttinda barna og vel heppnuðu barnaþingi sem haldið var föstudaginn 17. nóvember s.l.
Barnaþing sett í dag
Forseti Íslands setti þriðja barnaþing klukkan níu í morgun. Hátt í 150 börn sækja þingið á aldrinum 11-15 ára víðs vegar að af landinu
Réttur barna til menntunar
Umboðsmaður minnir á rétt barna til menntunar og rétt barna til hvíldar og tómstunda í kjölfar þeirra jarðhræringa sem nú eiga sér stað í Grindavík.
Verklagsreglur um aðfaragerðir
Embættið hefur sent bréf til dómsmálaráðherra og óskað eftir fundi til að ræða framkvæmd aðfaragerða og endurskoðunar á verklagsreglum.
Ítrekun á erindi til mennta- og barnamálaráðuneytisins
Embættið sendi í dag ítrekun á erindi sínu til mennta- og barnamálaráðuneytisins varðandi fyrirhugaða sameiningu skólanna MA og VMA og skort á samráði við börn.
Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Óskað er eftir umsóknum frá börnum og ungmennum á aldrinum 13 - 17 ára frá öllum landshlutum.
Skýrsla ENYA um þátttöku barna
Skýrsla ENYA um starf barnaréttindastofnana er nú komin út. Skýrslan er afrakstur af samstarfi embætta umboðsmanna barna og ráðgjafarhópa barna víðs vegar í Evrópu.
Transgender Child – An Effective Support System in Schools
The Ombudsman for Children in Iceland participated as a partner organization in the project entitled: Transgender Child – an effective support system in school
Eldri fréttir (Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Fulltrúar á ráðstefnu Eurochild um þátttöku barna
Atvinnuþátttaka barna - umgjörð, viðhorf og eftirlit
Innöndunartæki fyrir börn greidd að fullu
Samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra munu sjúklingar með slímseigjusjúkdóm (Cystic Fibrosis) fá innöndunartæki og nauðsynlega fylgihluti sér að kostnaðarlausu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu sem er birt á vefsíðu Stjórnarráðsins.
Frumvarp til laga um mannanöfn, 9. mál
Breyting á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 (barnalífeyrir), 12. mál.
Aðstaða nemenda sem ekki eru í mataráskrift
Í lok mars barst erindi frá barni varðandi aðstæður í skólamötuneyti þar sem bent var á að nemendur sem ekki eru í mataráskrift fái ekki að sitja við hlið samnemenda í matsal skólans. Bréfið má lesa hér í heild sinni.