Fréttir (Síða 10)

Fyrirsagnalisti

8. desember 2023 : Um forsjárdeilur og aðfaragerðir

Töluvert hefur verið fjallað um aðfarargerðir í forsjármálum á seinustu vikum og mánuðum og hafa umboðsmanni barna borist þó nokkrar ábendingar og erindi vegna þeirra mála. Af því tilefni telur umboðsmaður rétt að ávarpa almenn réttindi barna í forsjárdeilum þar sem til greina kemur að koma á forsjá með aðfarargerð. 

8. desember 2023 : Fíasól og umboðsmaður barna

Umboðsmaður barna skipar stórt hlutverk í verkinu "Fíasól gefst aldrei upp" sem nú er sýnt í Borgarleikhúsinu. 

6. desember 2023 : Staða fylgdarlausra barna

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til dómsmálaráðherra, forstjóra Útlendingastofnunar og forstjóra Barna- og fjölskyldustofu vegna stöðu fylgdarlausra barna. 

1. desember 2023 : Samráð við nemendur um sameiningu MA og VMA

Svar hefur borist frá mennta- og barnamálaráðuneytinu við fyrirspurn embættisins um samráð við nemendur um sameiningu skólanna MA og VMA.

28. nóvember 2023 : Notkun farsíma í skólum

Í október 2023 framkvæmdi umboðsmaður barna könnun meðal allra grunnskóla á landinu þar sem spurt var um reglur varðandi farsíma í skólum. Niðurstöður könnunarinnar voru birtar í skýrslu um stöðu barna sem var lögð fram fyrir barnaþing 2023.

23. nóvember 2023 : Skýrsla um stöðu barna

Skýrsla um stöðu barna hefur verið lögð fram í tengslum við barnaþing þar sem m.a. er fjallað um stöðu og þróun málefna barna á helstu sviðum samfélagsins. 

20. nóvember 2023 : Vel heppnað barnaþing

Í dag fögnum við degi mannréttinda barna og vel heppnuðu barnaþingi sem haldið var föstudaginn 17. nóvember s.l. 

17. nóvember 2023 : Barnaþing sett í dag

Forseti Íslands setti þriðja barnaþing klukkan níu í morgun. Hátt í 150 börn sækja þingið á aldrinum 11-15 ára víðs vegar að af landinu

15. nóvember 2023 : Réttur barna til menntunar

Umboðsmaður minnir á rétt barna til menntunar og rétt barna til hvíldar og tómstunda í kjölfar þeirra jarðhræringa sem nú eiga sér stað í Grindavík. 

Síða 10 af 32

Eldri fréttir (Síða 10)

Fyrirsagnalisti

31. október 2018 : Fulltrúar á ráðstefnu Eurochild um þátttöku barna

Salvör Nordal, umboðsmaður barna tók þátt ásamt tveimur fulltrúum úr Ráðgjafarhóp umboðsmanns barna í ráðstefnu Eurochild sem fjallar um þátttöku barna. Ráðstefnan er haldin í borginni Opatija í Króatíu og voru þátttakendur um 300 frá 39 löndum og þar af um 100 börn.

30. október 2018 : Atvinnuþátttaka barna - umgjörð, viðhorf og eftirlit

Umboðsmaður barna og Vinnueftirlitið standa fyrir fundi fimmtudaginn 8. nóvember milli kl. 14:30 og 17:15 á Hótel Natura. En mikil atvinnuþátttaka barna hér á landi vekur upp spurningar um hvernig þau eru undirbúin undir margvísleg störf, hvernig eftirliti er háttað, þekkingu atvinnulífsins á þeim reglum sem gilda um vinnu barna og þekkingu barnanna sjálfra á réttindum og skyldum.

26. október 2018 : Innöndunartæki fyrir börn greidd að fullu

Samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra munu sjúklingar með slímseigjusjúkdóm (Cystic Fibrosis) fá innöndunartæki og nauðsynlega fylgihluti sér að kostnaðarlausu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu sem er birt á vefsíðu Stjórnarráðsins.

22. október 2018 : Frumvarp til laga um mannanöfn, 9. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um mannanöfn, 9. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 22. október 2018.

17. október 2018 : Breyting á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 (barnalífeyrir), 12. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingarnr. 100/2007 (barnalífeyrir), 12. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 17. október 2018.

15. október 2018 : Aðstaða nemenda sem ekki eru í mataráskrift

Í lok mars barst erindi frá barni varðandi aðstæður í skólamötuneyti þar sem bent var á að nemendur sem ekki eru í mataráskrift fái ekki að sitja við hlið samnemenda í matsal skólans. Bréfið má lesa hér í heild sinni.

Síða 10 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica