Fréttir (Síða 10)

Fyrirsagnalisti

25. október 2023 : Skýrsla ENYA um þátttöku barna

Skýrsla ENYA um starf barnaréttindastofnana er nú komin út. Skýrslan er afrakstur af samstarfi embætta umboðsmanna barna og ráðgjafarhópa barna víðs vegar í Evrópu. 

20. október 2023 : Transgender Child – An Effective Support System in Schools

The Ombudsman for Children in Iceland participated as a partner organization in the project entitled: Transgender Child – an effective support system in school

18. október 2023 : Fylgd barna úr frístundaheimilum

Umboðsmaður barna hefur sent eftirfarandi bréf stílað á Menningar-, íþróttasvið og tómstundaráð Reykjavíkurborgar vegna fylgdar barna úr frístundaheimilum á íþróttaæfingar. 

13. október 2023 : Ráðgjafarhópur sendir ráðherra bréf

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna fræðslu um málefni jaðarsettra hópa. 

9. október 2023 : Ráðstefnan "Löggæsla og samfélagið"

Ráðstefnan "Löggæsla og samfélagið" fór fram dagana 4. – 5. október sl. við Háskólann á Akureyri en meðal fyrirlesara var Hafdís Una, lögfræðingur hjá embættinu.

29. september 2023 : Athugasemd barnaréttarnefndar um loftlagsbreytingar

Mánudaginn 18. september sl. kynnti barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna almenna athugasemd nr. 26 sem fjallar um réttindi barna og umhverfið, með sérstakri áherslu á loftslagsbreytingar.

20. september 2023 : Birting dóma sem varða börn

Umboðsmaður sendi bréf til dómsmálaráðherra þann 15. september varðandi birtingu dóma sem varða börn. 

19. september 2023 : Forsetinn fær boðskort á barnaþing

Ungmenni úr ráðgjafarhóp umboðsmanns barna afhenti Forseta Íslands formlegt boðskort á barnaþing sem haldið verður í nóvember. 

15. september 2023 : Vegna umræðu um hinsegin- og kynfræðslu

Umboðsmaður barna, ásamt fleiri stofnunum, sveitarfélögum og félagasamtökum hafa gefið frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna hinseginfræðslu og kynfræðslu.

Síða 10 af 31

Eldri fréttir (Síða 10)

Fyrirsagnalisti

31. október 2018 : Fulltrúar á ráðstefnu Eurochild um þátttöku barna

Salvör Nordal, umboðsmaður barna tók þátt ásamt tveimur fulltrúum úr Ráðgjafarhóp umboðsmanns barna í ráðstefnu Eurochild sem fjallar um þátttöku barna. Ráðstefnan er haldin í borginni Opatija í Króatíu og voru þátttakendur um 300 frá 39 löndum og þar af um 100 börn.

30. október 2018 : Atvinnuþátttaka barna - umgjörð, viðhorf og eftirlit

Umboðsmaður barna og Vinnueftirlitið standa fyrir fundi fimmtudaginn 8. nóvember milli kl. 14:30 og 17:15 á Hótel Natura. En mikil atvinnuþátttaka barna hér á landi vekur upp spurningar um hvernig þau eru undirbúin undir margvísleg störf, hvernig eftirliti er háttað, þekkingu atvinnulífsins á þeim reglum sem gilda um vinnu barna og þekkingu barnanna sjálfra á réttindum og skyldum.

26. október 2018 : Innöndunartæki fyrir börn greidd að fullu

Samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra munu sjúklingar með slímseigjusjúkdóm (Cystic Fibrosis) fá innöndunartæki og nauðsynlega fylgihluti sér að kostnaðarlausu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu sem er birt á vefsíðu Stjórnarráðsins.

22. október 2018 : Frumvarp til laga um mannanöfn, 9. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um mannanöfn, 9. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 22. október 2018.

17. október 2018 : Breyting á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 (barnalífeyrir), 12. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingarnr. 100/2007 (barnalífeyrir), 12. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 17. október 2018.

15. október 2018 : Aðstaða nemenda sem ekki eru í mataráskrift

Í lok mars barst erindi frá barni varðandi aðstæður í skólamötuneyti þar sem bent var á að nemendur sem ekki eru í mataráskrift fái ekki að sitja við hlið samnemenda í matsal skólans. Bréfið má lesa hér í heild sinni.

Síða 10 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica