31. janúar 2024

Bréf til dómsmálaráðherra

Embættið sendi bréf til dómsmálaráðherra varðandi ákvæði almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um nauðgun gagnvart börnum og þörf á endurskoðun. 

Bréfið er sent í kjölfar tveggja dóma sem féllu nýlega, annars vegar í Héraðsdómi Reykjaness og hins vegar í Héraðsdómi Norðurlands vestra. 

 

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica