Fréttir (Síða 11)

Fyrirsagnalisti

12. september 2023 : Upplýsingar um bið barna eftir þjónustu

Umboðsmaður barna birtir nú í fjórða sinn nýjar upplýsingar um bið barna eftir þjónustu. 

8. september 2023 : Samráð vegna sameiningar MA og VMA

Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna sameiningar MA og VMA og samráðs við nemendur.

7. september 2023 : Borðstjórar á barnaþing

Umboðsmaður barna auglýsir eftir borðstjórum á aldrinum 18 - 30 ára til að taka þátt á þjóðfundi barnaþings.

9. ágúst 2023 : Ársskýrsla 2022

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í dag Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2022.

2. ágúst 2023 : Þátttaka í verkefninu "Lighthouse keepers"

Umboðsmaður barna tók þátt í verkefninu Lighthouse-keepers: Business and Human Rights Cooperation Network sem leitt var af "Polish institute for human rights and business".

20. júlí 2023 : Fundur ENYA á Möltu

Tveir fulltrúar úr ráðgjafarhópnum fóru á fund ENYA á Möltu í byrjun júli.

14. júlí 2023 : Tillögur ungmennaráðs Heimsmarkmiðanna

Tillögur ungmennaráðs Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna má finna í stöðuskýrslu forsætisráðuneytisins um innleiðingu heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun á Íslandi.

15. júní 2023 : Fræðsluskylda stjórnvalda

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og barnamálaráðherra varðandi fræðsluskyldu stjórnvalda og rétt barna til að hefja nám við hæfi í framhaldsskólum. 

24. maí 2023 : Barnaþing haldið í þriðja sinn

Það eiga 350 börn um land allt von á bréfi frá umboðsmanni barna. Bréfið inniheldur boð á barnaþing sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík dagana 16. - 17. nóvember nk. 

Síða 11 af 31

Eldri fréttir (Síða 11)

Fyrirsagnalisti

11. október 2018 : Vegna vistunar barns í fangaklefa

Í annað skipti á árinu berast fréttir í fjölmiðlum um að barn sem glímir við alvarlegan fíknivanda sé vistað í fangaklefa lögreglunnar þar sem ekki voru til staðar viðeigandi úrræði. Umboðsmaður barna lítur málið afar alvarlegum augum og skorar á stjórnvöld að tryggja börnum þá vernd og ummönnun sem velferð þeirra krefst.

10. október 2018 : Fundur tengslanets evrópskra umboðsmanna barna (ENOC) í París

Salvör Nordal, umboðsmaður barna tók þátt í fundi ENOC sem haldinn var í París í síðasta mánuði. Á fundinum voru samþykktar ályktanir um ýmis réttindi barna sem hægt er að lesa nánar á vefsíðu Enoc.

9. október 2018 : Þátttaka í sérfræðihóp fatlaðra barna og unglinga

Við erum að leita eftir þátttakendum í sérfræðihópana, strákum á aldrinum 12 til 15 ára og stúlkum á aldrinum 15 til 18 ára.

4. október 2018 : Frumvarp til laga um þungunarrof - samráðsgátt

Eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um þungunarrof sendi umboðsmaður barna á samráðsgátt stjórnvalda þann 4. október 2018.

4. október 2018 : Fræðsluefni um Barnasáttmálann - samstarfssamningur undirritaður

Í gær var áframhaldandi samstarfssamningur undirritaður milli Barnaheilla - Save the children á Íslandi, Menntamálastofnunar, umboðsmanns barna og Unicef á Íslandi í tengslum við náms- og fræðsluvef um barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og útgáfu bæklinga og veggspjalds um Barnasáttmálans.

24. september 2018 : Fundur með menntamálaráðherra

Umboðsmaður barna og ráðgjafarhópur umboðsmanns barna áttu afar góðan fund með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og hennar föruneyti í dag.

12. september 2018 : Náum áttum í september

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Grand Hótel, miðvikudaginn 19. september næstkomandi. Umræðuefni fundarins verður að þessu sinni "Skólaforðun - falinn vandi" sjá auglýsingu hér að neðan.

6. september 2018 : Norræna barnaverndarráðstefnan - skrifstofan lokuð

Skrifstofan verður lokuð fimmtudag og föstudag (6. - 7. september) vegna norrænu barnaverndarráðstefnunnar.

4. september 2018 : Fræðsluskylda stjórnvalda

Eftirfarandi bréf var sent til mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna fræðsluskyldu stjórnvalda.
Síða 11 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica