Fréttir (Síða 11)
Fyrirsagnalisti
Verklagsreglur um aðfaragerðir
Embættið hefur sent bréf til dómsmálaráðherra og óskað eftir fundi til að ræða framkvæmd aðfaragerða og endurskoðunar á verklagsreglum.
Ítrekun á erindi til mennta- og barnamálaráðuneytisins
Embættið sendi í dag ítrekun á erindi sínu til mennta- og barnamálaráðuneytisins varðandi fyrirhugaða sameiningu skólanna MA og VMA og skort á samráði við börn.
Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Óskað er eftir umsóknum frá börnum og ungmennum á aldrinum 13 - 17 ára frá öllum landshlutum.
Skýrsla ENYA um þátttöku barna
Skýrsla ENYA um starf barnaréttindastofnana er nú komin út. Skýrslan er afrakstur af samstarfi embætta umboðsmanna barna og ráðgjafarhópa barna víðs vegar í Evrópu.
Transgender Child – An Effective Support System in Schools
The Ombudsman for Children in Iceland participated as a partner organization in the project entitled: Transgender Child – an effective support system in school
Fylgd barna úr frístundaheimilum
Umboðsmaður barna hefur sent eftirfarandi bréf stílað á Menningar-, íþróttasvið og tómstundaráð Reykjavíkurborgar vegna fylgdar barna úr frístundaheimilum á íþróttaæfingar.
Ráðgjafarhópur sendir ráðherra bréf
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna fræðslu um málefni jaðarsettra hópa.
Ráðstefnan "Löggæsla og samfélagið"
Ráðstefnan "Löggæsla og samfélagið" fór fram dagana 4. – 5. október sl. við Háskólann á Akureyri en meðal fyrirlesara var Hafdís Una, lögfræðingur hjá embættinu.
Athugasemd barnaréttarnefndar um loftlagsbreytingar
Mánudaginn 18. september sl. kynnti barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna almenna athugasemd nr. 26 sem fjallar um réttindi barna og umhverfið, með sérstakri áherslu á loftslagsbreytingar.