Fréttir (Síða 11)
Fyrirsagnalisti
Upplýsingar um bið barna eftir þjónustu
Umboðsmaður barna birtir nú í fjórða sinn nýjar upplýsingar um bið barna eftir þjónustu.
Samráð vegna sameiningar MA og VMA
Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna sameiningar MA og VMA og samráðs við nemendur.
Borðstjórar á barnaþing
Umboðsmaður barna auglýsir eftir borðstjórum á aldrinum 18 - 30 ára til að taka þátt á þjóðfundi barnaþings.
Ársskýrsla 2022
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í dag Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2022.
Þátttaka í verkefninu "Lighthouse keepers"
Umboðsmaður barna tók þátt í verkefninu Lighthouse-keepers: Business and Human Rights Cooperation Network sem leitt var af "Polish institute for human rights and business".
Fundur ENYA á Möltu
Tveir fulltrúar úr ráðgjafarhópnum fóru á fund ENYA á Möltu í byrjun júli.
Tillögur ungmennaráðs Heimsmarkmiðanna
Tillögur ungmennaráðs Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna má finna í stöðuskýrslu forsætisráðuneytisins um innleiðingu heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun á Íslandi.
Fræðsluskylda stjórnvalda
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og barnamálaráðherra varðandi fræðsluskyldu stjórnvalda og rétt barna til að hefja nám við hæfi í framhaldsskólum.
Barnaþing haldið í þriðja sinn
Það eiga 350 börn um land allt von á bréfi frá umboðsmanni barna. Bréfið inniheldur boð á barnaþing sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík dagana 16. - 17. nóvember nk.