1. desember 2023

Samráð við nemendur um sameiningu MA og VMA

Svar hefur borist frá mennta- og barnamálaráðuneytinu við fyrirspurn embættisins um samráð við nemendur um sameiningu skólanna MA og VMA.

Umboðsmaður barna sendi bréf til ráðuneytisins í septembermánuði eftir að erindi barst frá fulltrúum nemenda við Menntaskólann á Akureyri þar sem nemendur lýsa yfir óánægju sinni með skort á samráði við nemendur vegna sameiningar MA og VMA. Erindið var ítrekað í lok október. 

Svar barst frá mennta- og barnamálaráðuneytinu með tölvupósti þann 30. nóvember. 

Svar mennta- og barnamálaráðuneytisins

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica