10. október 2018

Fundur tengslanets evrópskra umboðsmanna barna (ENOC) í París

Salvör Nordal, umboðsmaður barna tók þátt í fundi ENOC sem haldinn var í París í síðasta mánuði. Á fundinum voru samþykktar ályktanir um ýmis réttindi barna sem hægt er að lesa nánar á vefsíðu Enoc.

Salvör Nordal, umboðsmaður barna tók þátt í fundi ENOC sem haldinn var í París í síðasta mánuði.  ENOC er skammstöfun fyrir European Network of Ombudspersons for Children (tengslanet umboðsmanna barna í Evrópu) og er markmið þess frá upphafi verið að bæta líf allra barna í Evrópu. 

Merki, 22. fundur ENOC

Áhersla fundarins í ár var "Children's rights and wellbeing, promoting mental health" (Réttindi barna og velferð,  og stuðlað að geðheilsu).  

Á fundinum var samþykktar ályktanir tengslanetsins um geðheilbrigði barna, ættleiðingar og rétt barna á faraldsæti (children on the move) til menntunar. 

Hægt er að lesa þessar ályktanir í heild sinni hér og hér

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér

 Mynd frá fundi ENOC

 

Mynd frá fundi ENOC


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica