Fréttir (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

7. september 2023 : Borðstjórar á barnaþing

Umboðsmaður barna auglýsir eftir borðstjórum á aldrinum 18 - 30 ára til að taka þátt á þjóðfundi barnaþings.

9. ágúst 2023 : Ársskýrsla 2022

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í dag Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2022.

2. ágúst 2023 : Þátttaka í verkefninu "Lighthouse keepers"

Umboðsmaður barna tók þátt í verkefninu Lighthouse-keepers: Business and Human Rights Cooperation Network sem leitt var af "Polish institute for human rights and business".

20. júlí 2023 : Fundur ENYA á Möltu

Tveir fulltrúar úr ráðgjafarhópnum fóru á fund ENYA á Möltu í byrjun júli.

14. júlí 2023 : Tillögur ungmennaráðs Heimsmarkmiðanna

Tillögur ungmennaráðs Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna má finna í stöðuskýrslu forsætisráðuneytisins um innleiðingu heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun á Íslandi.

15. júní 2023 : Fræðsluskylda stjórnvalda

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og barnamálaráðherra varðandi fræðsluskyldu stjórnvalda og rétt barna til að hefja nám við hæfi í framhaldsskólum. 

24. maí 2023 : Barnaþing haldið í þriðja sinn

Það eiga 350 börn um land allt von á bréfi frá umboðsmanni barna. Bréfið inniheldur boð á barnaþing sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík dagana 16. - 17. nóvember nk. 

19. maí 2023 : Barnamenningarsjóður

Úthlutað verður í fimmta sinn úr Barnamenningarsjóði Íslands á degi barnsins sem er sunnudaginn 21. maí. 

19. maí 2023 : Dagur barnsins

Dagur barnsins er á sunnudagin 21. maí og hvetjum við börn og fjölskyldur þeirra að njóta góðra og jákvæðra samveru með þeim hætti sem hentar hverjum og einum.

Síða 12 af 32

Eldri fréttir (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

30. ágúst 2018 : Forsætisráðherra afhent ársskýrsla umboðsmanns barna

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, átti fund með Katrínu Jakobsdóttur þar sem hún fékk afhenta ársskýrslu umboðsmanns barna fyrir árið 2017.

13. júlí 2018 : Skert starfsemi vegna sumarfría

Sumarleyfistíminn er nú genginn í garð og verður starfsemi embættisins því með minna móti í júlí.

29. júní 2018 : Upplýsingar um vinnuskóla sveitarfélaga

Umboðsmaður barna sendi út eftirfarandi bréf til allra sveitarfélaga landsins þar sem beðið var um upplýsingar vegna vinnuskóla sveitarfélaga.

20. júní 2018 : Vinnustofa haldin um málefni barna sem glíma við neysluvanda

Nýlega efndi velferðarráðuneytið til vinnustofu um málefni barna og ungmenna sem glíma við neysluvanda. Ráðuneytið boðaði til fundar þá sem helst koma að málefnum þessa hóps.

15. júní 2018 : Fundur um birtingu dóma og vernd friðhelgi barna

Hinn 30. maí 2018 héldu umboðsmaður barna og dómstólasýslan fund með fulltrúum réttarvörslukerfisins og helstu stofnunum og félagasamtökum sem gæta hagsmuna barna. . Á fundinum var farið yfir reglur um birtingu dóma og framkvæmdina.

14. júní 2018 : Barnasáttmálinn lögfestur í Svíþjóð

Barnasáttmálinn verður að lögum í Svíþjóð samkvæmt samþykkt "Rikisdag" (sænska alþingisins) í gær.

9. júní 2018 : Duis malesuada purus sit

Þessari frétt skal eyða. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Fusce ultricies purus ut augue faucibus lobortis sit amet eget massa. Ut convallis congue bibendum. Duis malesuada purus sit amet lectus consequat at bibendum sem tempor.

6. júní 2018 : Frumvarp til laga um útlendinga og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 564. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um útlendinga og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar, 564. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 6. júní 2018.

28. maí 2018 : Samstarf Hagstofu Íslands og umboðsmanns barna - fréttatilkynning

Umboðsmaður barna leitaði síðastliðið haust eftir samstarfi við Hagstofuna um að teknar væru saman hagtölur sem snerta sérstaklega stöðu barna í íslensku samfélagi. Yfirlýsing þess efnis var undirrituð fyrr í dag.
Síða 12 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica