Fréttir (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

16. maí 2023 : Verkföll og áhrif þeirra á börn í viðkvæmri stöðu

Umboðsmaður barna telur rétt að koma á framfæri eftirfarandi tilkynningu varðandi verkföll og áhrif þeirra á börn, þá sérstaklega börn í viðkvæmri stöðu.

24. apríl 2023 : Innleiðing Barnasáttmálans - niðurstaða könnunar

Niðurstöður könnunar um innleiðingu Barnasáttmálans er nú komin út og er aðgengileg hér á vefsíðu embættisins. Markmið könnunarinnar var að afla upplýsinga um stöðu á innleiðingu Barnasáttmálans.

19. apríl 2023 : Embætti umboðsmanns barna á NV landi

Umboðsmaður barna ásamt starfsfólki embættisins hefur í þessari viku verið á ferð um Norðvesturland og heimsótt sveitarfélögin Húnaþing vestra, Skagaströnd og Húnabyggð.

14. apríl 2023 : Heimsókn á norðvesturland

Dagana 17. - 19. apríl nk. mun umboðsmaður barna og starfsfólk embættisins vera á ferð um norðvesturland. Markmið ferðarinnar er m.a. að hitta þau sem vinna að málefnum barna og heimsækja grunnskóla staðarins. 

5. apríl 2023 : Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna

Umboðsmaður barna óskar eftir umsóknum frá börnum og ungmennum frá 12 - 17 ára til að taka þátt í starfi ráðgjafarhóps embættisins.

21. mars 2023 : Upplýsingar um bið barna eftir þjónustu

Umboðsmaður barna hefur staðið fyrir reglulegri upplýsingaöflun um þann fjölda barna sem bíður eftir þjónustu hjá tilteknum aðilum með það að markmiði að varpa ljósi á stöðuna hverju sinni. 

20. mars 2023 : Mannabreytingar á skrifstofunni

Mannabreytingar hafa orðið á starfsliði umboðsmanns barna en Hafdís Una Guðnýjardóttir, lögfræðingur hóf störf hjá embættinu í byrjun mars. 

15. mars 2023 : Ungmennaráð heimsmarkmiðanna

Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði um miðjan mars á Akureyri þar sem þau fóru m.a. yfir tillögur sínar sem afhentar verða ríkisstjórninni í apríl. 

13. febrúar 2023 : Mygla í grunnskólum

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna myglu í grunnskólum og skyldur skólayfirvalda í þeim efnum. 

Síða 13 af 32

Eldri fréttir (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

25. maí 2018 : Dagur barnsins

Dagur barnsins er á sunnudaginn 27. maí næstkomandi. Á þeim degi er tilvalið fyrir foreldra og aðra uppalendur að leggja frá sér aðrar skyldur ef mögulegt er og gera eitthvað skemmtilegt með krökkunum sínum.

23. maí 2018 : Krakkakosningar 2018

Kosningar til sveitarstjórnar eru nú handan við hornið en þær fara fram laugardaginn næsta. Enn á ný er því blásið til Krakkakosningar og verða þær nú haldnar í fjórða sinn. Framkvæmd þeirra eru hins vegar með öðru sniði en undanfarið þar sem kosningar til sveitarstjórnar í 73 sveitarfélögum eru flóknari í allri umgjörð.

16. maí 2018 : Fulltrúar Ráðgjafarhópsins fræða um Barnasáttmálann

þann 8. maí sl. stóð velferðarráðuneytið fyrir opinni ráðstefnu um Snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi. Á þeirri ráðstefnu voru fulltrúar Ráðgjafarhóps umboðsmanns barna þær Auður Bjarnadóttir og Þórdís Ösp Melsted með erindi.

7. maí 2018 : Tilmæli Evrópuráðsins um börn fanga

Á fundi ráðherranefndar Evrópuráðsins þann 4. apríl síðastliðinn voru samþykkt tilmæli um börn sem eiga foreldri í fangelsi. Í reglunum er áréttað að börn sem eiga foreldri í fangelsi eigi að njóta sömu réttinda og öll önnur börn.

4. maí 2018 : Embætti umboðsmanns barna á faraldsfæti

Embættið hefur verið á faraldsfæti undanfarið og heimsótt nokkra skóla og stofnanir en það er mikilvægur hluti af starfsemi umboðsmanns barna að vera í góðum tengslum við þá aðila sem vinna að málefnum barna.

30. apríl 2018 : Álitaefni um brottnám líffæra, 22. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um álitaefni í tengslum við 22. mál um brottnám líffæra. Umsögn sína um þetta álitaefni veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 27. apríl 2018.

26. apríl 2018 : Útivistartími barna

Þann 1. maí nk. breytast reglur um útivistartíma á þann hátt að hann lengist um tvær klukkustundir.
Síða 13 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica