Fréttir (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

15. mars 2023 : Ungmennaráð heimsmarkmiðanna

Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði um miðjan mars á Akureyri þar sem þau fóru m.a. yfir tillögur sínar sem afhentar verða ríkisstjórninni í apríl. 

13. febrúar 2023 : Mygla í grunnskólum

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna myglu í grunnskólum og skyldur skólayfirvalda í þeim efnum. 

23. janúar 2023 : Barnaþing í nóvember

Barnaþing verður haldið í þriðja sinn dagana 16. og 17. nóvember 2023 í Silfurbergi í Hörpu. 

18. janúar 2023 : Reynsla barna af skólaforðun

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna óskar eftir nafnlausum frásögnum barna á grunnskólaaldri sem hafa reynslu af skólaforðun.

21. desember 2022 : Jólakveðja

Embætti umboðsmanns barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

7. desember 2022 : Niðurskurður í þjónustu við börn

Embættið hefur sent bréf til borgarstjóra vegna yfirvofandi niðurskurðar í þjónustu Reykjavíkurborgar við börn. 

17. nóvember 2022 : Lýðræðisleg þátttaka ungmenna

Umboðsmaður barna hefur sent mennta- og barnamálaráðherra bréf um lýðræðislega þátttöku ungmenna í framhaldsskólum. 

2. nóvember 2022 : Samráðsfundur með ungmennum

Í gær hélt forsætisráðuneytið, í samstarfi við umboðsmann barna, samráðsfund með ungmennum um stöðu mannréttinda og hatursorðræðu. 

31. október 2022 : Loftbrúin og umgengni

Embættið hefur sent Vegagerðinni bréf vegna ábendinga þess efnis að börn sem eiga foreldra með lögheimili utan Reykjavíkur á svokölluðu loftbrúarsvæði njóti ekki jafnræðis við niðurgreiðslu fargjalda vegna umgengni við foreldra sem ekki fara með forsjá þeirra.

Síða 13 af 31

Eldri fréttir (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

25. maí 2018 : Dagur barnsins

Dagur barnsins er á sunnudaginn 27. maí næstkomandi. Á þeim degi er tilvalið fyrir foreldra og aðra uppalendur að leggja frá sér aðrar skyldur ef mögulegt er og gera eitthvað skemmtilegt með krökkunum sínum.

23. maí 2018 : Krakkakosningar 2018

Kosningar til sveitarstjórnar eru nú handan við hornið en þær fara fram laugardaginn næsta. Enn á ný er því blásið til Krakkakosningar og verða þær nú haldnar í fjórða sinn. Framkvæmd þeirra eru hins vegar með öðru sniði en undanfarið þar sem kosningar til sveitarstjórnar í 73 sveitarfélögum eru flóknari í allri umgjörð.

16. maí 2018 : Fulltrúar Ráðgjafarhópsins fræða um Barnasáttmálann

þann 8. maí sl. stóð velferðarráðuneytið fyrir opinni ráðstefnu um Snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi. Á þeirri ráðstefnu voru fulltrúar Ráðgjafarhóps umboðsmanns barna þær Auður Bjarnadóttir og Þórdís Ösp Melsted með erindi.

7. maí 2018 : Tilmæli Evrópuráðsins um börn fanga

Á fundi ráðherranefndar Evrópuráðsins þann 4. apríl síðastliðinn voru samþykkt tilmæli um börn sem eiga foreldri í fangelsi. Í reglunum er áréttað að börn sem eiga foreldri í fangelsi eigi að njóta sömu réttinda og öll önnur börn.

4. maí 2018 : Embætti umboðsmanns barna á faraldsfæti

Embættið hefur verið á faraldsfæti undanfarið og heimsótt nokkra skóla og stofnanir en það er mikilvægur hluti af starfsemi umboðsmanns barna að vera í góðum tengslum við þá aðila sem vinna að málefnum barna.

30. apríl 2018 : Álitaefni um brottnám líffæra, 22. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um álitaefni í tengslum við 22. mál um brottnám líffæra. Umsögn sína um þetta álitaefni veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 27. apríl 2018.

26. apríl 2018 : Útivistartími barna

Þann 1. maí nk. breytast reglur um útivistartíma á þann hátt að hann lengist um tvær klukkustundir.
Síða 13 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica