Fréttir (Síða 13)
Fyrirsagnalisti
Niðurskurður í þjónustu við börn
Embættið hefur sent bréf til borgarstjóra vegna yfirvofandi niðurskurðar í þjónustu Reykjavíkurborgar við börn.
Lýðræðisleg þátttaka ungmenna
Umboðsmaður barna hefur sent mennta- og barnamálaráðherra bréf um lýðræðislega þátttöku ungmenna í framhaldsskólum.
Samráðsfundur með ungmennum
Í gær hélt forsætisráðuneytið, í samstarfi við umboðsmann barna, samráðsfund með ungmennum um stöðu mannréttinda og hatursorðræðu.
Loftbrúin og umgengni
Embættið hefur sent Vegagerðinni bréf vegna ábendinga þess efnis að börn sem eiga foreldra með lögheimili utan Reykjavíkur á svokölluðu loftbrúarsvæði njóti ekki jafnræðis við niðurgreiðslu fargjalda vegna umgengni við foreldra sem ekki fara með forsjá þeirra.
Tannréttingar barna
Embættið hefur sent bréf til heilbrigðisráðherra varðandi greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í tannréttingum barna.
Fylgd barna úr frístundaheimilum á íþróttaæfingar
Embættið hefur sent bréf til menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar varðandi öryggi barna þegar þau fara frá frístundaheimilum í íþróttir eða aðrar tómstundir.
Staða barna sem eiga foreldra í fangelsum
Embættið hefur sent bréf til dómsmálaráðherra til að vekja athygli á réttindum og stöðu barna sem eiga foreldra í fangelsum.
Innleiðing Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Fréttatilkynning: Réttindagæsla barna
Embætti umboðsmaður barna hefur nú hafið tilraunaverkefni til tveggja ára, um réttindagæslu barna, en um er að ræða aðgerð sem kveðið er á um í aðgerðaáætlun stjórnvalda um innleiðingu Barnasáttmálans.