Fréttir (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

23. janúar 2023 : Barnaþing í nóvember

Barnaþing verður haldið í þriðja sinn dagana 16. og 17. nóvember 2023 í Silfurbergi í Hörpu. 

18. janúar 2023 : Reynsla barna af skólaforðun

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna óskar eftir nafnlausum frásögnum barna á grunnskólaaldri sem hafa reynslu af skólaforðun.

21. desember 2022 : Jólakveðja

Embætti umboðsmanns barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

7. desember 2022 : Niðurskurður í þjónustu við börn

Embættið hefur sent bréf til borgarstjóra vegna yfirvofandi niðurskurðar í þjónustu Reykjavíkurborgar við börn. 

17. nóvember 2022 : Lýðræðisleg þátttaka ungmenna

Umboðsmaður barna hefur sent mennta- og barnamálaráðherra bréf um lýðræðislega þátttöku ungmenna í framhaldsskólum. 

2. nóvember 2022 : Samráðsfundur með ungmennum

Í gær hélt forsætisráðuneytið, í samstarfi við umboðsmann barna, samráðsfund með ungmennum um stöðu mannréttinda og hatursorðræðu. 

31. október 2022 : Loftbrúin og umgengni

Embættið hefur sent Vegagerðinni bréf vegna ábendinga þess efnis að börn sem eiga foreldra með lögheimili utan Reykjavíkur á svokölluðu loftbrúarsvæði njóti ekki jafnræðis við niðurgreiðslu fargjalda vegna umgengni við foreldra sem ekki fara með forsjá þeirra.

26. október 2022 : Tannréttingar barna

Embættið hefur sent bréf til heilbrigðisráðherra varðandi greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í tannréttingum barna. 

20. október 2022 : Fylgd barna úr frístundaheimilum á íþróttaæfingar

Embættið hefur sent bréf til menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar varðandi öryggi barna þegar þau fara frá frístundaheimilum í íþróttir eða aðrar tómstundir.

Síða 14 af 32

Eldri fréttir (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

18. apríl 2018 : Ráðstefna um umskurð drengja

Í gær tók Salvör Nordal, umboðsmaður barna þátt í ráðstefnu um umskurð drengja í Norræna húsinu sem haldin var af Samráðsvettvangi trúfélaga og lífsskoðunarfélaga.

12. apríl 2018 : Málefni barna í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar

Þann 4. apríl sl. var lögð fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um fjármálaætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2019-2023. Gerir tillagan ráð fyrir því að embætti umboðsmanns barna verði falið að vinna tiltekin verkefni sem miða að því að styrkja stöðu barna í íslensku samfélagi.

6. apríl 2018 : Frelsissvipting barna

Umboðsmaður barna hefur aflað upplýsinga um mál sem tveggja stúlkna sem vistaðar voru í fangaklefa lögreglu.

30. mars 2018 : Frumvarp til laga um almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), 114. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), 114. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 28. mars 2018.

28. mars 2018 : Frumvarp til laga um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, 293. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, 293. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 28. mars 2018.

28. mars 2018 : Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (stefnandi faðernismáls), 238. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (stefnandi faðernismáls), 238. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 28. mars 2018.

23. mars 2018 : Þingsályktun um aðgengi að stafrænum smiðjum 236. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um aðgengi að stafrænum smiðjum 236. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 23. mars 2018.
Síða 14 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica