Fréttir (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

26. október 2022 : Tannréttingar barna

Embættið hefur sent bréf til heilbrigðisráðherra varðandi greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í tannréttingum barna. 

20. október 2022 : Fylgd barna úr frístundaheimilum á íþróttaæfingar

Embættið hefur sent bréf til menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar varðandi öryggi barna þegar þau fara frá frístundaheimilum í íþróttir eða aðrar tómstundir.

17. október 2022 : Staða barna sem eiga foreldra í fangelsum

Embættið hefur sent bréf til dómsmálaráðherra til að vekja athygli á réttindum og stöðu barna sem eiga foreldra í fangelsum. 

13. október 2022 : Innleiðing Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

11. október 2022 : Fréttatilkynning: Réttindagæsla barna

Embætti umboðsmaður barna hefur nú hafið tilraunaverkefni til tveggja ára, um réttindagæslu barna, en um er að ræða aðgerð sem kveðið er á um í aðgerðaáætlun stjórnvalda um innleiðingu Barnasáttmálans.

10. október 2022 : Vegna bréfs borgarstjóra

Umboðsmanni barna hefur borist svarbréf borgarstjóra um gjaldskrárhækkanir Strætó bs., og kosningaloforð um gjaldfrjálsar strætósamgöngur fyrir öll börn í Reykjavík.

3. október 2022 : Börn fanga - hin þöglu fórnarlömb fangelsunar

Ný skýrsla umboðsmanns barna um greiningu á réttindum barna fanga og stöðu þeirra er komin út. 

28. september 2022 : Málþing um börn fanga

Umboðsmaður barna boðar til fundar í samvinnu við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, mánudaginn 3. október nk. kl. 15:00. 

26. september 2022 : Gjaldtaka í strætisvögnum fyrir börn

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til stjórnar Strætó BS. og borgarstjóra Reykjavíkurborgar vegna hækkunar á gjaldskrá ungmenna og gjaldfrelsi barna á grunnskólaaldri í strætó. 

Síða 14 af 31

Eldri fréttir (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

18. apríl 2018 : Ráðstefna um umskurð drengja

Í gær tók Salvör Nordal, umboðsmaður barna þátt í ráðstefnu um umskurð drengja í Norræna húsinu sem haldin var af Samráðsvettvangi trúfélaga og lífsskoðunarfélaga.

12. apríl 2018 : Málefni barna í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar

Þann 4. apríl sl. var lögð fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um fjármálaætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2019-2023. Gerir tillagan ráð fyrir því að embætti umboðsmanns barna verði falið að vinna tiltekin verkefni sem miða að því að styrkja stöðu barna í íslensku samfélagi.

6. apríl 2018 : Frelsissvipting barna

Umboðsmaður barna hefur aflað upplýsinga um mál sem tveggja stúlkna sem vistaðar voru í fangaklefa lögreglu.

30. mars 2018 : Frumvarp til laga um almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), 114. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), 114. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 28. mars 2018.

28. mars 2018 : Frumvarp til laga um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, 293. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, 293. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 28. mars 2018.

28. mars 2018 : Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (stefnandi faðernismáls), 238. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (stefnandi faðernismáls), 238. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 28. mars 2018.

23. mars 2018 : Þingsályktun um aðgengi að stafrænum smiðjum 236. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um aðgengi að stafrænum smiðjum 236. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 23. mars 2018.
Síða 14 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica