Fréttir (Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Vegna bréfs borgarstjóra
Umboðsmanni barna hefur borist svarbréf borgarstjóra um gjaldskrárhækkanir Strætó bs., og kosningaloforð um gjaldfrjálsar strætósamgöngur fyrir öll börn í Reykjavík.
Börn fanga - hin þöglu fórnarlömb fangelsunar
Ný skýrsla umboðsmanns barna um greiningu á réttindum barna fanga og stöðu þeirra er komin út.
Málþing um börn fanga
Umboðsmaður barna boðar til fundar í samvinnu við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, mánudaginn 3. október nk. kl. 15:00.
Gjaldtaka í strætisvögnum fyrir börn
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til stjórnar Strætó BS. og borgarstjóra Reykjavíkurborgar vegna hækkunar á gjaldskrá ungmenna og gjaldfrelsi barna á grunnskólaaldri í strætó.
Ráðstefna og ársfundur umboðsmanna í Evrópu
Samtök umboðsmanna barna í Evrópu (ENOC) héldu sína árlegu ráðstefnu og ársfund í Hörpu í Reykjavík dagana 19.-21. september sl.
Umboðsmenn barna í Evrópu með ráðstefnu í Reykjavík
Samtök umboðsmanna barna í Evrópu (ENOC) munu halda sína árlegu ráðstefnu og ársfund í Reykjavík.
Bið barna eftir þjónustu - fréttatilkynning
Umboðsmaður barna hefur staðið fyrir upplýsingaöflun um fjölda barna sem bíða eftir þjónustu hjá ýmsum aðilum.
Réttindi barna í leikskólum
Embættið sendi bréf til borgarstjóra og Borgarráðs vegna stöðunnar á málefnum leikskóla í borginni.
Í upphafi skólaárs
Nú þegar allir skólar eru að hefja nýtt skólaár þá er ágætt að hafa nokkra hluti til hliðsjónar.