Fréttir (Síða 15)

Fyrirsagnalisti

17. október 2022 : Staða barna sem eiga foreldra í fangelsum

Embættið hefur sent bréf til dómsmálaráðherra til að vekja athygli á réttindum og stöðu barna sem eiga foreldra í fangelsum. 

13. október 2022 : Innleiðing Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

11. október 2022 : Fréttatilkynning: Réttindagæsla barna

Embætti umboðsmaður barna hefur nú hafið tilraunaverkefni til tveggja ára, um réttindagæslu barna, en um er að ræða aðgerð sem kveðið er á um í aðgerðaáætlun stjórnvalda um innleiðingu Barnasáttmálans.

10. október 2022 : Vegna bréfs borgarstjóra

Umboðsmanni barna hefur borist svarbréf borgarstjóra um gjaldskrárhækkanir Strætó bs., og kosningaloforð um gjaldfrjálsar strætósamgöngur fyrir öll börn í Reykjavík.

3. október 2022 : Börn fanga - hin þöglu fórnarlömb fangelsunar

Ný skýrsla umboðsmanns barna um greiningu á réttindum barna fanga og stöðu þeirra er komin út. 

28. september 2022 : Málþing um börn fanga

Umboðsmaður barna boðar til fundar í samvinnu við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, mánudaginn 3. október nk. kl. 15:00. 

26. september 2022 : Gjaldtaka í strætisvögnum fyrir börn

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til stjórnar Strætó BS. og borgarstjóra Reykjavíkurborgar vegna hækkunar á gjaldskrá ungmenna og gjaldfrelsi barna á grunnskólaaldri í strætó. 

23. september 2022 : Ráðstefna og ársfundur umboðsmanna í Evrópu

Samtök umboðsmanna barna í Evrópu (ENOC) héldu sína árlegu ráðstefnu og ársfund í Hörpu í Reykjavík dagana 19.-21. september sl. 

16. september 2022 : Umboðsmenn barna í Evrópu með ráðstefnu í Reykjavík

Samtök umboðsmanna barna í Evrópu (ENOC) munu halda sína árlegu ráðstefnu og ársfund í Reykjavík.

Síða 15 af 32

Eldri fréttir (Síða 15)

Fyrirsagnalisti

22. mars 2018 : Frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, 202. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, 202. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 20. mars 2018.

22. mars 2018 : Nýir þingmenn fá fræðslu frá embættinu

Umboðsmaður barna bauð nýjum þingmönnum á kynningarfund á skrifstofu embættisins að Kringlunni 1. Tíu þingmenn úr þremur þáðu boðið.

21. mars 2018 : Börn á skólaskyldualdri sem eru utan skóla

Umboðsmaður barna sendir bréf til menntamálaráðuneytisins, Menntamálastofnunar og Sambands Íslenskra Sveitarfélaga og óskað eftir fundi við þá aðila til að ræða málefni barna sem eru utan skóla.

20. mars 2018 : Fundur með þingflokki Flokk fólksins

Umboðsmaður barna fundaði með þingflokki Flokk fólksins mánudaginn 19. mars síðastliðinn.

19. mars 2018 : Nýir talsmenn barna á Alþingi

Átta þingmenn rituðu undir yfirlýsingu þess efnis að vera opinberir talsmenn barna á Íslandi.

16. mars 2018 : Þingsályktun um sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum, 62. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum, 62. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 16. mars 2018.

16. mars 2018 : Þingsályktun um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, 90. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, 90. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 16. mars 2018.

16. mars 2018 : Frumvarp til laga um almannatryggingar (barnalífeyrir), 97. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um almannatryggingar (barnalífeyrir), 97. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 16. mars 2018.
Síða 15 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica