31. október 2023

Ítrekun á erindi til mennta- og barnamálaráðuneytisins

Embættið sendi í dag ítrekun á erindi sínu til mennta- og barnamálaráðuneytisins varðandi fyrirhugaða sameiningu skólanna MA og VMA og skort á samráði við börn. 

Umboðsmaður barna sendi erindið fyrst til ráðuneytisins þann 8. september sl. og ítrekun þann 27. september sl. Þrátt fyrir það þá hefur enn ekkert svar borist frá mennta- og barnamálaráðuneytinu og ítrekar embættið því erindið í annað sinn. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica