1. nóvember 2023

Verklagsreglur um aðfaragerðir

Embættið hefur sent bréf til dómsmálaráðherra og óskað eftir fundi til að ræða  framkvæmd aðfaragerða og endurskoðunar á verklagsreglum.

Bréfið er sent í kjölfar ábendinga og erinda sem borist hefur embættinu varðandi framkvæmda við aðfaragerðir. Sýna þarf börnum sérstaka nærgætni og taka tillit til skoðana þeirra, hagsmuna þarfa og réttinda. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica