30. ágúst 2018

Forsætisráðherra afhent ársskýrsla umboðsmanns barna

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, átti fund með Katrínu Jakobsdóttur þar sem hún fékk afhenta ársskýrslu umboðsmanns barna fyrir árið 2017.

Forsætisráðherra fær afhenta Skýrslu umboðsmanns barna 2017.

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, átti fund með Katrínu Jakobsdóttur þar sem hún fékk afhenta  ársskýrslu umboðsmanns barna fyrir árið 2017. 

Forsætisráðherra tekur við skýrslu úr hendi umboðsmanns barna

 

Í formála Salvarar kemur fram að árið 2017 hafi einkennst af því að um mitt árið lauk tíu ára farsælum skipunartíma Margrétar Maríu Sigurðardóttur. Ársskýrslan tekur mið af þessum tímamótum, þótt leitast sé við að bregða upp mynd af starfseminni yfir allt árið.

Hægt er að nálgast skýrsluna á pdf formi hér en einnig er hægt að lesa hafa rafrænt hér. 

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica