15. maí 2024

Fræðsluskylda stjórnvalda og námsúrræði Klettabæjar

Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna námsúrræði á vegum Klettabæjar fyrir nemendur á framhaldsskólaaldri.

Í bréfi umboðsmanns er m.a. vísað svar ráðuneytisins frá 3. júlí 2023 við bréfi embættisins frá 15. júní 2023. Þar kemur að ráðuneytið hafi samið við Klettabæ ehf. um námsúrræði til að koma til móts við sérstakar þarfir nemenda og er nú óskað eftir nánari upplýsingum um það fyrirkomulag. 

Uppfært 24. september 2024


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica