24. apríl 2019

Réttur barna til hvíldar, tómstunda og menningar, 31. gr. Barnasáttmálans

Grein aprílmánaðar fjallar um 31. gr. Barnasáttmálans sem snýr að rétti barna til hvíldar, tómstunda og menningar.

Réttur barna til hvíldar, tómstunda og menningar, 31. gr. Barnasáttmálans


1) Aðildarríki viðurkenna rétt barns til hvíldar og tómstunda, til að stunda leiki og skemmtanir sem hæfa aldri þess, og til frjálsrar þátttöku í menningarlífi og listum.

2) Aðildarríki skulu virða og efla rétt barns til að taka fullan þátt í menningar- og listalífi, og skulu stuðla að því að viðeigandi og jöfn tækifæri séu veitt til að stunda menningarlíf, listir og tómstundaiðju. 


 

Umfjöllun um 31. gr. Barnasáttmálans er rituð af starfsfólki umboðsmanns barna.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica