Heimsókn umboðsmanns barna í Klettaskóla
Umboðsmaður barna heimsótti Klettaskóla í vikunni
Á þriðjudaginn heimsótti skrifstofa umboðsmanns barna Klettaskóla. Í heimsókninni fundaði umboðsmaður barna með stjórnendum Klettaskóla um málefni barna fatlanir. Þá fékk embættið kynningu á því frábæra starfi sem fram fer í Klettaskóla ásamt skoðunarferð um skólann.
Heimsóknin var ánægjuleg og við hjá umboðsmanni barna þökkum Klettaskóla kærlega fyrir hlýjar mótttökur og gott samtal.