Fréttir
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Heimsókn umboðsmanns barna til ÍSÍ
Skrifstofa umboðsmanns barna heimsótti á dögunum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands
Svar við bréfi umboðsmanns barna um ósk á rannsókn á afdrifum barna
Embætti umboðsmanns barna barst svar þann 12. janúar sl. frá forsætisráðuneytinu við bréfi embættisins um ósk á rannsókn á afdrifum barna sem vistuð hafa verið á vegum ríkisins í úrræðum.
Bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna barna með fjölþættan vanda
Embætti umboðsmanns barna hefur sent bréf á mennta- og barnamálaráðuneytisins, en efni bréfsins er samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga um börn með fjölþættan vanda
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Umboðsmaður barna óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
Bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna barnaverndarlaga
Embætti umboðsmanns barna hefur sent bréf á mennta- og barnamálaráðuneytisins eftir að ráðuneytið birti drög að nýjum heildarlögum um barnavernd til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda.
Heimsókn til forseta Íslands
Fulltrúar úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna heimsóttu, ásamt starfsfólki umboðsmanns barna, Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, þann 4. desember síðastliðinn.
Barnaþing tókst vel
Á þinginu unnu barnaþingsfulltrúar að símasáttmála og ræddu úrbætur í málefnum barna.
Barnaþing fer fram í dag
Barnaþing var sett í dag í Hörpu en um 130 börn eru skráð á þingið víðs vegar af landinu
Barnaþing og mannréttindadagur barna
Um 140 börn eru skráð á þingið sem hófst í dag með heimsókn á Alþingi
- Fyrri síða
- Næsta síða