Fréttir

Fyrirsagnalisti

10. desember 2025 Fréttir : Bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna barnaverndarlaga

Embætti umboðsmanns barna hefur sent bréf á mennta- og barnamálaráðuneytisins eftir að ráðuneytið birti drög að nýjum heildarlögum um barnavernd til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda.

9. desember 2025 Fréttir : Heimsókn til forseta Íslands

Fulltrúar úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna heimsóttu, ásamt starfsfólki umboðsmanns barna, Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, þann 4. desember síðastliðinn.

1. desember 2025 Fréttir : Barnaþing tókst vel

Á þinginu unnu barnaþingsfulltrúar að símasáttmála og ræddu úrbætur í málefnum barna.

21. nóvember 2025 Fréttir : Barnaþing fer fram í dag

Barnaþing var sett í dag í Hörpu en um 130 börn eru skráð á þingið víðs vegar af landinu

20. nóvember 2025 Fréttir : Barnaþing og mannréttindadagur barna

Um 140 börn eru skráð á þingið sem hófst í dag með heimsókn á Alþingi

14. október 2025 Fréttir : Er ís­lenskt sam­fé­lag barnvænt?

Grein eftir Salvöru Nordal: Er íslenskt samfélag barnvænt?

8. október 2025 Fréttir : Ósk um rannsókn á afdrifum barna

Í gær þann 7. október sendi embætti umboðsmanns barna erindi til forsætisráðherra þar sem óskað er eftir að framkvæmd verði sérstök rannsókn á afdrifum barna sem vistuð hafa verið á vegum ríkisins í úrræðum skv. 79. gr. barnaverndarlaga.

2. október 2025 Fréttir : Bið barna eftir þjónustu, nýjar tölur

Umboðsmaður barna birtir nú í áttunda sinn upplýsingar um bið barna eftir þjónustu

23. september 2025 Fréttir : Ráðstefna ENOC í Rúmeníu

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, og Sigtryggur Máni, fulltrúi úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna, tóku þátt á ráðstefnu ENOC í Bucharest, Rúmeníu fyrir hönd embættisins. Guðlaug Edda, sérfræðingur hjá umboðsmanni barna, sótti einnig ráðstefnuna.

Síða 1 af 32

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica