Fréttir: 2025
Fyrirsagnalisti
Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og heimsins stærsta kennslustund
Heimsins stærsta kennslustund er verkefni sem miðar að því að efla fræðslu um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og auka vitund nemenda um alþjóðamál og sjálfbærni. Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna tekur þátt í verkefninu.
Ráðstefna Evrópuráðs í Strasbourg og heimsókn til umboðsmanns barna í París
Í síðustu viku sótti skrifstofa embættis umboðsmanns barna ráðstefnu Evrópuráðs um réttindi barna í Strasbourg, Frakklandi og heimsótti umboðsmann barna í París.
Embætti umboðsmanns barna erlendis
Viðvera starfsfólks er minni á skrifstofunni fram yfir næstu helgi vegna heimsóknar til umboðsmanns barna í París og ráðstefnu í Strasbourg, Frakklandi.
Skýrsla um barnvæna réttarvörslu kynnt
Umboðsmaður barna býður til fundar í dag, 26. mars, klukkan 12:00-13:30 í fundarsal Þjóðminjarsafnsins og fjallar um barnvæna réttarvörslu.
Fundur um barnvæna réttarvörslu
Efnt verður til fundar um barnvæna réttarvörslu í fundarsal Þjóðminjasafnsins miðvikudaginn 26. mars nk.
Skýrsla umboðsmanns Alþingis um Flatahraun
Umboðsmaður Alþingis hefur gefið út skýrslu um neyðarvistun barna á Flatahrauni.
Bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna neyðarvistunar barna í Flatahrauni
Umboðsmaður barna hefur sent mennta- og barnamálaráðherra bréf vegna neyðarvistunar barna í fangageymslu lögreglustöðvarinnar í Flatahrauni.
Bið barna eftir þjónustu, nýjar tölur
Umboðsmaður barna birtir nú í sjöunda sinn upplýsingar um bið barna eftir þjónustu
Fundur barna- og ungmennaráðs heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði með fulltrúum frá forsætisráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu 16. og 17. febrúar sl.
- Fyrri síða
- Næsta síða