Fréttir: 2025
Fyrirsagnalisti
Auglýst eftir borðstjórum á barnaþing
Umboðsmaður barna auglýsir eftir borðstjórum á aldrinum 18 - 30 ára til að taka þátt á barnaþingi.
Ársskýrsla 2024
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í gær Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra, ársskýrslu embættisins fyrir árið 2024.
Fundur umboðsmanns barna með dómsmálaráðherra
Umboðsmaður barna átti fund með dómsmálaráðherra fimmtudaginn 21. ágúst sl.
Fundur ENYA í Króatíu
Fulltrúar umboðsmanns barna á fundi ENYA í ár voru Magnþóra Rós og Sigtryggur Máni en þau eru bæði í ráðgjafarhópi umboðsmanns barna
Skýrsla Barna- og fjölskyldustofu um tilkynningar til barnaverndar 2022-2024
Þann 25. júní sl. gaf Barna- og fjölskyldustofa út skýrslu þar sem birtur er samanburður á tilkynningum til barnaverndar á árunum 2022 – 2024.
Ráðstefna á vegum norrænu velferðarmiðstöðvarinnar í Helsinki
Þann 3. júní hélt frítt föruneyti á vegum umboðsmanns barna á ráðstefnu í Helsinki á vegum norrænu velferðarmiðstöðvarinnar um réttindi barna sem bar heitið The right of children and young people to be heard, seen, and involved in the Nordic region.
Ráðstefnan World Congress on Justice with Children
Í síðustu viku fór fram ráðstefnan World Congress on Justice with Children í Madríd. Hafdís Una lögfræðingur hjá umboðsmanni barna sótti ráðstefnuna.
Undirbúningur fyrir Barnaþing 2025 hafinn
Skrifstofa umboðsmanns barna hefur hafið undirbúning fyrir Barnaþing sem haldið verður í Hörpu 20. og 21. nóvember 2025. Í dag voru send út bréf til þeirra barna sem valin voru úr slembiúrtaki til þess að taka þátt á þinginu.
Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og heimsins stærsta kennslustund
Heimsins stærsta kennslustund er verkefni sem miðar að því að efla fræðslu um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og auka vitund nemenda um alþjóðamál og sjálfbærni. Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna tekur þátt í verkefninu.
- Fyrri síða
- Næsta síða