Fréttir: 2022

Fyrirsagnalisti

21. janúar 2022 : Frásagnir barna af covid

Umboðsmaður heldur áfram að safna frásögnum barna um reynslu þeirra af því að vera börn á tímum heimsfaraldurs. Að þessu sinni er sjónum beint að að sóttkví, sýnatökum og einangrun. 

18. janúar 2022 : Menntun barna í faraldri

Umboðsmaður barna sendi bréf til menntamálaráðuneytis vegna tilhögun náms, á meðan sóttkví eða einangrun stendur, þannig að réttur barna til menntunar verði sem best tryggður.

17. janúar 2022 : Enn um sýnatökur

Embættið hefur fengið fleiri ábendingar varðandi framkvæmdar pcr-sýnatakna á börnum. Bréfaskriftir halda því áfram til viðeigandi aðila. 

14. janúar 2022 : Strætó og sýnatökur

Umboðsmaður barna hafa borist svör við bréfum sem embættið sendi til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Strætó BS. Erindi snúa annars vegar að hækkun á árskorti ungmenna og að sýnatökum á börnum hins vegar.  

12. janúar 2022 : Um forvarnir í skólum

Skólar eru kjörinn vettvangur til forvarnarstarfs að því gefnu að það sé í höndum fagmenntaðs starfsfólk og byggi á gagnreyndum aðferðum, sem bera raunverulegan árangur. Forvarnastarf í skólum á að byggja á stefnu sem hefur verið kynnt öllum aðilum skólasamfélagsins.

11. janúar 2022 : Framkvæmd sýnatöku

Umboðsmanni barna hafa borist ábendingar sem snúa að framkvæmd pcr-sýnatöku á börnum hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Í kjölfar þeirra ábendinga sendi embættið bréf til forstjóra HSS þar sem þær voru áréttaðar.

4. janúar 2022 : Mikilvægt framlag barna í heimsfaraldri

Eftirfarandi grein eftir Salvöru Nordal, umboðsmann barna, birtist í Morgunblaðinu mánudaginn 3. janúar. Í greininni er meðal annars fjallað um nauðsyn þess að lagt sé mat á þau áhrif sem stjórnvaldsaðgerðir hafa á börn.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica