Fréttir: 2023
Fyrirsagnalisti
Barnaþing haldið í þriðja sinn
Það eiga 350 börn um land allt von á bréfi frá umboðsmanni barna. Bréfið inniheldur boð á barnaþing sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík dagana 16. - 17. nóvember nk.
Barnamenningarsjóður
Úthlutað verður í fimmta sinn úr Barnamenningarsjóði Íslands á degi barnsins sem er sunnudaginn 21. maí.
Dagur barnsins
Dagur barnsins er á sunnudagin 21. maí og hvetjum við börn og fjölskyldur þeirra að njóta góðra og jákvæðra samveru með þeim hætti sem hentar hverjum og einum.
Verkföll og áhrif þeirra á börn í viðkvæmri stöðu
Umboðsmaður barna telur rétt að koma á framfæri eftirfarandi tilkynningu varðandi verkföll og áhrif þeirra á börn, þá sérstaklega börn í viðkvæmri stöðu.
Innleiðing Barnasáttmálans - niðurstaða könnunar
Niðurstöður könnunar um innleiðingu Barnasáttmálans er nú komin út og er aðgengileg hér á vefsíðu embættisins. Markmið könnunarinnar var að afla upplýsinga um stöðu á innleiðingu Barnasáttmálans.
Embætti umboðsmanns barna á NV landi
Umboðsmaður barna ásamt starfsfólki embættisins hefur í þessari viku verið á ferð um Norðvesturland og heimsótt sveitarfélögin Húnaþing vestra, Skagaströnd og Húnabyggð.
Heimsókn á norðvesturland
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna
Umboðsmaður barna óskar eftir umsóknum frá börnum og ungmennum frá 12 - 17 ára til að taka þátt í starfi ráðgjafarhóps embættisins.
Upplýsingar um bið barna eftir þjónustu
Umboðsmaður barna hefur staðið fyrir reglulegri upplýsingaöflun um þann fjölda barna sem bíður eftir þjónustu hjá tilteknum aðilum með það að markmiði að varpa ljósi á stöðuna hverju sinni.
- Fyrri síða
- Næsta síða