Fjölskylda Heilsa og líðan Kynlíf og sambönd : Fóstureyðing / abortion

Hvernig get ég farið í fóstureyðingu og má ég gera það án þess að segja mömmu og pabba? / How can I have an abortion, and can I do it without telling mom and dad?

Heilsa og líðan Kynlíf og sambönd : Hvað er kynferðisofbeldi?

Við höfum fengið nokkur erindi sem varðar kynferðisofbeldi þar sem spurt er um hvað sé kynferðislegt ofbeldi og hvað gerist ef hinn aðilinn upplifir það ekki sem ofbeldi. 

Heilsa og líðan Kynlíf og sambönd : Kynferðisbrot og káf

Ef manneskja heldur mér niðri og lætur aðra manneskju snerta mig á einkastöðum er það kynferðisbrot?

Kynlíf og sambönd : Ólétta og fóstureyðing

Hvað á ég að gera ef ég er ólétt og vil ekki segja foreldrum mínum frá. Er ekki eitthvað svona fóstureyðingardæmi?

Kynlíf og sambönd : Smokkurinn

Er hægt að vera ólétt ef að þú notar smokk og það er ekkert gat og smokkurinn er settur rétt á?

Heilsa og líðan Kynlíf og sambönd : Kynferðisleg áreitni

Umboðsmaður barna fékk tvö erindi þar sem spurt um káf og kynferðislega áreitni. 

Kynlíf og sambönd : Mega 12 ára sofa saman

Ég er 12 ára stelpa og er byrjuð á túr, mér langar að sofa hjá kærastanum mínum við erum bæði til búin en ég er hrædd um að verða ólétt.

Kynlíf og sambönd : Má ég stunda kynlíf

Hvað get ég gert til þess að komast yfir fyrrverandi annað en að gera hann afbrýðissaman og má ég stunda kynlíf ? 

Kynlíf og sambönd : Mega 14 og 15 ára sofa saman?

Ef 14 ára stelpa(eða strákur) og 15 ára strákur (eða stelpa) stunda kynlíf verður 15 ára krakkanum refsað, og ef svo er hvernig, fer hann eða hún í fangelsi og ef svo er hversu lengi?

Heilsa og líðan Kynlíf og sambönd : Mega strákar snerta stelpur án leyfis

"Meiga strákar snerta stúlkur án leifis og seija að það varnóvart en gera það aftur ?"

Kynlíf og sambönd Vinir og félagslíf : Má kyssa strák 12 ára

Má kissa strák eða fara í sleik við einhvern strák á aldrinum 12?

Kynlíf og sambönd : Ólétt 14 ára

Umboðsmaður barna fékk eftirfarandi erindi í gegnum þessa síðu. Ekkert netfang fylgdi og því er  svarið við þessu erindi birt hér. Spurningin hefur verið stytt. 

Hæ. Ég er 14 ára og er semsagt ólett sem var óvart. Ég er búin að segja við mömmu mína að ég ætla að ala upp barnið mitt en mamma segir að hún eigi að gera það þangað til ég verð 17-18. Ég varð svo pirruð, má ég ekki bara ala mitt barna sjálf upp?

Kynlíf og sambönd : Kostar að fara í fóstureyðingu?

Kostar að fara í fóstureyðingu?

Heilsa og líðan Kynlíf og sambönd Vinir og félagslíf : Besta vinkona sagði frá nauðgun

Besta vinkona sagði mér fyrir nokkrum mánuðum að henni hefði verið nauðgað en eg spurði ekki út í það þanig eg veit ekki neit hvað gerðist og ég veit ekki hvort hann hefði bara káfað á henni en ég veit svona nokkurn veigin hvar þetta gerðist Hin vinkona mín veit líka af þessu og fyrrverandi kærasti bestu vinkonu minnar en ég er ekki neitt búin að tala við hann um þetta þanig ég veit ekki hversu mikið hann veit en ég talaði við vinkonu mína og við ætluðum bara að tala við mömmu hennar en við þorðum því ekki því við viljum ekki missa hana því hún sagði að við myndun áls ekki segja og kannski hefur henni verið nauðgað 2 en ég er ekki viss því ég fékk ekki nóu miklar upplýsingar. Ég þori ekki að hringja á 112 því hún sagði mér þetta fyrir nokkrum mánuðum og þetta gerðir fyrir 1 og hálfu ári og ef ég myndi hringja á 112 hvað myndu þeir þá gera. Ég velt að við eigum að segja löggunni ég bara gæti ekki misst hana.

Kynlíf og sambönd : Hvenær má sofa hjá?

hvað þarf maður að vera gamall til þess að sofa hjá jafnaldra eða 2 ári eldri

Síða 1 af 3

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica