Annað útgefið efni
Hér eru birtar handbækur, leiðbeiningar og annað efni sem embættið gefur út.
Handbók vinnuskóla sveitarfélaga
Embættið gaf út handbók vinnuskóla sveitarfélaga í apríl 2021, ásamt leiðbeiningum um:
- Endurmat ungmenna á vinnuskólanum
- sjálfsrýni ungmenna
- og annað áhugavert efni um starfsemi vinnuskóla
Leiðbeinandi reglur um neytendavernd barna
Umboðsmaður barna og talsmaður neytenda gáfu út ítarlegar leiðbeiningarreglur um aukna neytendavernd barna árið 2009. Þar var leitast við að finna gott jafnvægi varðandi mörk við markaðssókn fyrirtækja gagnvart börnum og unglingum.