Fréttir (Síða 19)
Fyrirsagnalisti
Fjölbreyttar niðurstöður frá barnaþingi
Á barnaþingi, sem haldið var af umboðsmanni barna í Hörpu dagana 3. og 4. mars sl. komu fram fjölbreyttar tillögur um hvað betur mætti fara í samfélaginu en börnin höfðu fyrir þingið valið að fjalla sérstaklega um mannréttindi, umhverfis- og loftslagsmál ásamt menntun barna.
Yfirlýsing evrópskra umboðsmanna barna
Samtök evrópskra umboðsmanna barna (ENOC) hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna stríðsins sem nú geysar í Úkraínu en Salvör Nordal, umboðsmaður barna á Íslandi mun taka við formennsku samtakanna í haust.
Vel heppnað barnaþing
Barnaþing sem haldið var í Hörpu lauk í gær með því að þingbörn afhentu ráðherrum niðurstöður þingsins. Þingið var afar vel heppnað en það veitir einstakt tækifæri fyrir börn til að koma sínum skoðunum á framfæri til ráðamanna.
Barnaþing
Barnaþing hefst á morgun með hátíðardagskrá sem hefst klukkan 15.
Skólaráð framhaldsskóla
Upplýsingar um bið eftir þjónustu
Umboðsmaður barna hefur nú birt yfirlit yfir þann fjölda barna sem bíða eftir margvíslegri þjónustu í samvinnu við ýmsa aðila.
Barnaþing haldið í mars
Barnaþingi sem halda átti dagana 18. - 19. nóvember síðastliðinn hefur verið fundið ný dagsetning. Þingið verður haldið í Silfurbergi í Hörpu 3.- 4. mars næstkomandi.
Laust starf lögfræðings
Umboðsmaður barna auglýsir eftir lögfræðingi til starfa á skrifstofu embættisins. Umboðsmaður barna starfa samkvæmt lögum nr. 83/1994 og eru verkefni embættisins fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi.
Mat á áhrifum á börn
Umboðsmaður barna fær reglulega ábendingar sem snúa að ákvörðunum sveitarfélaga og hvort þær samrýmist hagsmunum og réttindum barna. Embættið sendi því bréf til allra sveitarfélaga þar sem þau eru hvött til að virða rétt barna til þátttöku og áhrifa.