16. júní 2022

Bréf vegna aðfaragerðar

Umboðsmanni barna hafa borist þó nokkrar ábendingar vegna aðfarargerðar í forsjármáli sem framkvæmd var á Barnaspítala Hringsins.

Vegna þeirra ábendinga sendi umboðsmaður barna bréf til sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu og óskaði eftir fundi. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica